Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þórarinn Halldór Óðinsson
Vista
svg

427

svg

378  Skoðendur

svg

Skráð  16. des. 2024

fjölbýlishús

Arnarklettur 32

310 Borgarnes

51.000.000 kr.

652.174 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2311684

Fasteignamat

36.900.000 kr.

Brunabótamat

43.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2012
svg
78,2 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Lyfta

Lýsing

Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:
Arnarklettur 32, 310 Borgarnes

Um er að ræða 3 herbergja, 78,2 fm íbúð merkt 202 á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi með sérinngangi ásamt svalokun á svölum. Íbúðin er með tveim svefnherbergjum en geymsla innaf forstofu er með glugga og opnanlegu fagi og getur nýst sem lítið svefnherbergi.


Íbúðin skiptist í forstofu, alrými sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu, tvö svefnherbergi,  geymslu, baðherbergi og þvottahús.

Nánari lýsing:
Gengið er inn í forstofu með flísum á gólfi, inn af forstofu eru tvö herbergi, annars vegar svefnherbergi með fataskáp og hins vegar herbergi skráð sem geymsla, bæði herbergi eru með parketi á gólfum.
Baðherbergi er rúmgott, flísalagt í hólf og gólf með góðri innréttingu og ágætu skápaplássi. Sturta og vegghengt salerni.
Þvottahús er flísalagt með hillum.
Hjónaherbergi er með stórum fataskáp á heilum vegg og parket á gólfi.
Eldhús, borðstofa og stofa mynda bjart alrými, þar er parket á gólfum. Góð innrétting er í eldhúsi, ágætt skápapláss og góð vinnuaðstaða, bakaraofn, spanhella og háfur.
Gengt er úr stofu um svalahurð á svalir með svalalokun.

Íbúðinni fylgir hlutdeild í sameiginlegri hjólageymslu.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is
Nes fasteignasala ehf. Borgarbraut 57, Borgarnesi.

img
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Nes fasteignasala ehf
Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi

Nes fasteignasala ehf

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
phone
img

Þórarinn Halldór Óðinsson

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi

Nes fasteignasala ehf

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
phone

Þórarinn Halldór Óðinsson

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi