Upplýsingar
Byggt 1991
78,4 m²
5 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala kynnir: Tæplega 80 fm heilsárshús að Bjarkarbraut 27 í landi Minni Borgar í Grímsnesi. Um er að ræða 78,4 fm sumarhús, upphaflegt hús frá 1991 en árið 2004 var byggt gestahús auk tengibyggingar milli húsanna sem er óskráð. Stór og sólríkur pallur með heitum potti, umlykur húsið á þrjá vegu. Húsið stendur á 7000 fm eignarlóð og gróinn garður umlykur húsið. Góður geymsluskúr er á lóðinni og er hann óskráður. Hús sem hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina.
Nánari lýsing:
Gott bílastæði við aðkomu að húsinu, lóðin er mjög gróin með trjám og móum.
Aðalhús:
Gengið er inn í opið rými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Plastparket á gólfi.
Tvö góð svefnherbergi, tvær kojur í öðru og hægt að hafa tvöfalt rúm og einbreytt í hinu, plastparket á gólfi.
Baðherbergi með vaski, skápum, sturtuklefa, salerni og plastparketi á gólfi.
Eldhús er bjart með ljósri innréttingu, efri og neðri skápar, eldavél, uppþvottavél, vaskur og ísskápur. Plastparket á gólfi.
Stofa/Borðstofa er rúmgott með matarborði, stólum, sófi, sjónvarpsskenk og sjónvarpi, plastparket á gólfi.
Gestahús:
Timburklætt og einangrað eins og aðalhús. Plastparket og flísar á gólfi
Tvö góð svefnherbergi, Í því húsi er í báðum herbergjum hægt að tvöfalt rúm og einbreytt. Plastparket á gólfi.
Baðherbergi með salerni og vaski. Möguleiki á sturtuklefa.
Góð geymsla.
Stór verönd er á þrjá vegu við húsið með góðu skjóli, heitum potti og aðgengi að frábæru útisvæði fyrir alla fjölskylduna.
Um lokað svæði er að ræða með símahliði, stutt í sund og golf. Aðeins um 15 min akstur er niður á Selfoss þar sem alla þjónustu má finna.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Skarphéðinsson lögmaður og löggiltur fasteignasali, í síma 8449591, tölvupóstur thorir@betristofan.is.
Nánari lýsing:
Gott bílastæði við aðkomu að húsinu, lóðin er mjög gróin með trjám og móum.
Aðalhús:
Gengið er inn í opið rými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Plastparket á gólfi.
Tvö góð svefnherbergi, tvær kojur í öðru og hægt að hafa tvöfalt rúm og einbreytt í hinu, plastparket á gólfi.
Baðherbergi með vaski, skápum, sturtuklefa, salerni og plastparketi á gólfi.
Eldhús er bjart með ljósri innréttingu, efri og neðri skápar, eldavél, uppþvottavél, vaskur og ísskápur. Plastparket á gólfi.
Stofa/Borðstofa er rúmgott með matarborði, stólum, sófi, sjónvarpsskenk og sjónvarpi, plastparket á gólfi.
Gestahús:
Timburklætt og einangrað eins og aðalhús. Plastparket og flísar á gólfi
Tvö góð svefnherbergi, Í því húsi er í báðum herbergjum hægt að tvöfalt rúm og einbreytt. Plastparket á gólfi.
Baðherbergi með salerni og vaski. Möguleiki á sturtuklefa.
Góð geymsla.
Stór verönd er á þrjá vegu við húsið með góðu skjóli, heitum potti og aðgengi að frábæru útisvæði fyrir alla fjölskylduna.
Um lokað svæði er að ræða með símahliði, stutt í sund og golf. Aðeins um 15 min akstur er niður á Selfoss þar sem alla þjónustu má finna.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Skarphéðinsson lögmaður og löggiltur fasteignasali, í síma 8449591, tölvupóstur thorir@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.