Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hafdís Rafnsdóttir
Dórothea E. Jóhannsdóttir
Sigurður Gunnlaugsson
Jón Gunnar Gíslason
Hafliði Halldórsson
Aðalsteinn Bjarnason
Margrét Rós Einarsdóttir
Vista
svg

52

svg

49  Skoðendur

svg

Skráð  23. des. 2024

lóð

Höfuðból 301

851 Hella

5.900.000 kr.

536 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2515816

Fasteignamat

1.590.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
11000 m²
svg
0 herb.

Lýsing

Fasteignasalan TORG og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, kynna: Vel staðsett 1,1 hektara eignarlóð á frístundasvæði á Leirubakka við Hvolsvöll. Rafmagn og vatn er komið að lóðamörkunum en heitt vatn er ekki á svæðinu. Um 50km er yfir á Selfoss. Stutt er á Landmannalaugar og á Syðra Fjallbak. Fjallasýn er í ýmsar áttir og má þar nefna Búrfell, Skarðsfjall og Heklu. Ytri Rangá rennur hjá. Eigendur hafa gróðursett Aspir í kringum lóðina til að verjast norðanáttinni og um 50 Birkitré. Allar nánari upplýsingar veitir Svavar, lögg.fasteignasali. í síma 623-1717, svavar@fstorg.is. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra.
 

Fasteignasalan TORG

Fasteignasalan TORG

Garðatorgi 5, 210 Garðabæ
phone
Fasteignasalan TORG

Fasteignasalan TORG

Garðatorgi 5, 210 Garðabæ
phone