Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2020
105,3 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
LIND fasteignasala kynnir fallega og bjarta þriggja herbergja 105,3 fm íbúð með tvennum svölum á 3. hæð við Hafnarbraut 12C í nýlegu lyftuhúsi í Kópavogi, ásamt stæði í bílageymslu.
Íbúðin er skráð 105,3 fm skv. Þjóðskrá, þar af 9,1 fm geymsla. Rúmgott og opið alrými og eldhús með gólfsíðum gluggum.
Fjölbreytt þjónusta er í nærumhverfi hússins, þ.á.m. leik- og grunnskóli, Sundlaug Kópavogs, Sky Lagoon, kaffihús, veitingastaðir o.fl
Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, samliggjandi borðstofu/stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi.
Nánari lýsing:
Forstofa: Gráar flísar á gólfi, fataskápur.
Borðstofa/stofa: Rúmgott og opið rými, parket á gólfi, gólfsíðir gluggar, útgengt á svalir sem snúa til suðurs.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, hvít innrétting, upphengt salerni, speglaskápur, sturta, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi: Rúmgott, parket á gólfi, fataskápur.
Svefnherbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Eldhús: Parket á gólfi, hvítar innréttingar með miklu skápaplássi, innbyggður ísskápur og uppþvottavél, útgengt á svalir sem snúa til norðurs.
Geymsla: Í kjallara, skráð 9,1 fm ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.
Allar upplýsingar um eignina veitir Tara Sif Birgisdóttir í síma 847 8584 / tara@fastlind.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Íbúðin er skráð 105,3 fm skv. Þjóðskrá, þar af 9,1 fm geymsla. Rúmgott og opið alrými og eldhús með gólfsíðum gluggum.
Fjölbreytt þjónusta er í nærumhverfi hússins, þ.á.m. leik- og grunnskóli, Sundlaug Kópavogs, Sky Lagoon, kaffihús, veitingastaðir o.fl
Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, samliggjandi borðstofu/stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi.
Nánari lýsing:
Forstofa: Gráar flísar á gólfi, fataskápur.
Borðstofa/stofa: Rúmgott og opið rými, parket á gólfi, gólfsíðir gluggar, útgengt á svalir sem snúa til suðurs.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, hvít innrétting, upphengt salerni, speglaskápur, sturta, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi: Rúmgott, parket á gólfi, fataskápur.
Svefnherbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Eldhús: Parket á gólfi, hvítar innréttingar með miklu skápaplássi, innbyggður ísskápur og uppþvottavél, útgengt á svalir sem snúa til norðurs.
Geymsla: Í kjallara, skráð 9,1 fm ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.
Allar upplýsingar um eignina veitir Tara Sif Birgisdóttir í síma 847 8584 / tara@fastlind.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. jan. 2021
52.750.000 kr.
56.400.000 kr.
105.3 m²
535.613 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024