Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1989
69 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Miklaborg kynnir til LEIGU: 2ja herbergja 65 fm íbúð á 3ju hæð (efstu) við Þúfubarð 17, Hafnarfirði. Parket og flísar á gólfum. Snyrtileg sameign. Svalir út frá stofu. Forstofa, skápar. Eldhús með góðri hvítri innréttingu, flísar á milli efri og neðri skápa, ísskápur og uppþvottavél fylgja. Stofa og borsðtofa saman í opnu rými. Rúmgott svefnherbergi með góðu skápaplássi. Baðherbergið með baðkari og innréttingu. Þvottahús / geymsla innan íbúðar. Íbúðin leigist í 1 ár frá 15 .jan 2025 með möguleika á framlengingu. Krafist er meðmæla og 2ja mánaða tryggingar. Leiguverð 290 þús á mánuði + rafmagn. Nánari upplýsingar gefur Gústaf Adolf lgf., gustaf@miklaborg.is / 895-7205.
Nánari lýsingÁr
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. des. 2022
34.350.000 kr.
47.700.000 kr.
69 m²
691.304 kr.
13. okt. 2006
11.935.000 kr.
15.000.000 kr.
69 m²
217.391 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025