Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2020
76,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Betri Stofan Fasteignasala kynnir: Fálkahlíð 6, fallega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 3.hæð í viðhaldslitlu lyftuhúsi. eigninni fylgir bílastæði í bílastæðahúsi, rafhleðslustöð fylgir. bókið skoðun: Guðbjörg Guðmundsdóttir , S. 899 5533, gudbjorg@betristofan.is.
Eignin er í heild skráð 76,1fm. þar af geymsla 4,8 fm
Nánari lýsing:
Anddyri/ hol – Anddyri með góðum fataskápum.
Eldhús – Eldhúsrými með fallegri eldhúsinnréttingu. Eldunareyja með góðu borðplássi og ljósaháfi yfir helluborði.
Alrými - Eldhús tengist Stofu/borðstofu í einu góðu rými. Vandað harðparket á gólfi, lagt fiskibeinamynstri. Úr stofu er gengið út á góðar svalir með svalalokun.
Hjónaherbergi – Með góðum fataskápum. Hjónaherbergi snýr inn í inngarð.
Barnaherbergi - Gott herbergi með fataskáp, snýr einnig inn í inngarð.
Baðherbergi – Rúmgott baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara inni á baðherbergi. fallegar innréttingar með góðu skápaplássi. Walk in sturturými, flísar á vegg og glerþil. Handklæðaofn á vegg og flísar á gólfi og veggjum.
Geymsla: Sérgeymsla íbúðar er í sameign í kjallara.
Bílastæði í bílastæðageymslu er með rafhleðslustöð.
Vönduð og góð eign miðsvæðis í Reykjavík. Háskólinn í Reykjavík og Hálskóli Íslands í göngufæri sem og Landsspítali-háskólaskjúkrahús. Íþróttasvæði í næsta nágrenni og útivistasvæðið í Öskjuhlíð og Nauthólsvík í göngufæri. þá er Golfhermir er kominn í hverfið. Vert er að taka fram Miðbærinn í Reykjavík er í göngufæri og einnig stutt í verslanir og þjónustu í Kringlunni verslunarmiðstöð.
Íbúðin er fallega innréttuð með nýju harðparketi lögðu fiskibeinamynstri á öllum rýmum utan baðherbergis.
Húsið sjálft er viðhaldslétt, einangrað að utan og klætt. gluggar eru ál/tré gluggar að vandaðri gerð.
Í sameign er sérgeymsla íbúðar, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og sérstæði með rafðhleðstustöð.
Fallegur bakgarður með leiktækjum er aðgengilegur öllum íbúðum hússins.
Eign sem vert er að skoða.
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmundsdóttir, löggiltur fasteignasli, S. 899 5533, gudbjorg@betristofan.is.
Eignin er í heild skráð 76,1fm. þar af geymsla 4,8 fm
Nánari lýsing:
Anddyri/ hol – Anddyri með góðum fataskápum.
Eldhús – Eldhúsrými með fallegri eldhúsinnréttingu. Eldunareyja með góðu borðplássi og ljósaháfi yfir helluborði.
Alrými - Eldhús tengist Stofu/borðstofu í einu góðu rými. Vandað harðparket á gólfi, lagt fiskibeinamynstri. Úr stofu er gengið út á góðar svalir með svalalokun.
Hjónaherbergi – Með góðum fataskápum. Hjónaherbergi snýr inn í inngarð.
Barnaherbergi - Gott herbergi með fataskáp, snýr einnig inn í inngarð.
Baðherbergi – Rúmgott baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara inni á baðherbergi. fallegar innréttingar með góðu skápaplássi. Walk in sturturými, flísar á vegg og glerþil. Handklæðaofn á vegg og flísar á gólfi og veggjum.
Geymsla: Sérgeymsla íbúðar er í sameign í kjallara.
Bílastæði í bílastæðageymslu er með rafhleðslustöð.
Vönduð og góð eign miðsvæðis í Reykjavík. Háskólinn í Reykjavík og Hálskóli Íslands í göngufæri sem og Landsspítali-háskólaskjúkrahús. Íþróttasvæði í næsta nágrenni og útivistasvæðið í Öskjuhlíð og Nauthólsvík í göngufæri. þá er Golfhermir er kominn í hverfið. Vert er að taka fram Miðbærinn í Reykjavík er í göngufæri og einnig stutt í verslanir og þjónustu í Kringlunni verslunarmiðstöð.
Íbúðin er fallega innréttuð með nýju harðparketi lögðu fiskibeinamynstri á öllum rýmum utan baðherbergis.
Húsið sjálft er viðhaldslétt, einangrað að utan og klætt. gluggar eru ál/tré gluggar að vandaðri gerð.
Í sameign er sérgeymsla íbúðar, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og sérstæði með rafðhleðstustöð.
Fallegur bakgarður með leiktækjum er aðgengilegur öllum íbúðum hússins.
Eign sem vert er að skoða.
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmundsdóttir, löggiltur fasteignasli, S. 899 5533, gudbjorg@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. maí. 2020
43.050.000 kr.
46.500.000 kr.
76.1 m²
611.038 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025