Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Auður Sigr Kristinsdóttir
Páll Guðjónsson
Ólafur Tryggvason Thors
Vista
fjölbýlishús

Krummahólar 6

111 Reykjavík

65.500.000 kr.

544.020 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2049471

Fasteignamat

59.400.000 kr.

Brunabótamat

43.040.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1976
svg
120,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta
Opið hús: 14. maí 2024 kl. 17:30 til 18:00

Opið hús: Krummahólar 6, 111 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 02 08. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 14. maí 2024 milli kl. 17:30 og kl. 18:00. Guðbergur s 8936001

Lýsing

Guðbergur og fasteignasalan Bær kynna: Glæsilega og ný endurnýjaða 3ja herbergja íbúð í lyftuhúsi með stórum suður svölum og stæði í bílastæðahúsi.

Nánari lýsing: Anddyri
með parket á gólfi og fataskáp.
Rúmgóð stofa með parket á gólfi og útgengi á stórar suður svalir. Tvö rúmgóð svefnherbergi með parket á gólfum, fataskápum og annað með útgengi á suður svalir.
Baðherbergi flísalagt gólf og tveir veggir við sturtu, upphengt klósett, innrétting undir vaski og tengi fyrir þvottavél. Eldhús er samtengt stofunni og er allt nýtt, helluborð,bökunarofn og uppþvottavél.
Íbúðin er öll endurnýjuð: Gólfefni, innihurðar, eldhúsinnrétting með tækjum, gólfefni parket, flísar, og allt á baðherbergi.
Sér geymsla er á hæðinni , þvotta og þurkherbergi, hjólageymsla og frystihólfi á jarðhæð í sameign hússins.
Sér merkt stæði í lokaðri bílageymslu.

Húsið sjálft hefur fengið gott viðhald í gegn um árin:  (að sögn seljanda) þak endurnýjað 2010, rennur 2024, lofttúður á þaki 2024, svalir 2023-2024, ruslageymslum breytt og allt endurnýjað 2023, klæðning á endagafla og húsið málað, Gler í sameign og íbúðum endurnýjað.
Verið er að endurnýja dyrasímakerfi og mála húsið  er það greitt af seljanda.
Glæsileg eign sem vert er að skoða og stutt í alla þjónustu svo sem matvörubúðir, skóla og leikskóla.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali s 8936001  beggi@fasteignasalan.is

Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. jan. 2019
35.750.000 kr.
29.900.000 kr.
120.4 m²
248.339 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík