Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Björn Davíðsson
Vista
fjölbýlishús

Skarðshlíð 29 íbúð 105

603 Akureyri

41.500.000 kr.

513.614 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2150363

Fasteignamat

37.200.000 kr.

Brunabótamat

37.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1971
svg
80,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Skarðshlíð 29 - Snyrtileg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í svalablokk í Glerárhverfi - stærð 80,8 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, gang, tvö svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu inná, geymslu innan íbúðar auk geymslu í kjallara.

Forstofa er með flísum á gólfi og veglegri spónlagðri eikar innréttingu.
Eldhús er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu með flísum á milli skápa og ljósu plast parketi á gólfi. Búið er að taka vegg niður að hluta á milli eldhúss og stofu og festa á hann eldhúsborð.
Stofa er með ljósu plast parketi á gólfi stórum glugga og hurð út á steyptar suður svalir.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með ljósu plast parketi á gólfi. Í hjónaherbergi er góður spónlagður eikar fataskápur.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, góð spónlögð eikar innrétting, upphengt wc, handklæðaofn og sturta. Spónlögð eikar innrétting fyrir þvottavél og þurrkara er inn á baðherbergi.
Geymslur eru tvær.  Önnur er innan íbúðar og er með ljósu plast parketi á gólfi og hillum.  Hin geymslan er í kjallara.

Annað
- Sér inngangur af svölum.
- Ljósleiðari kominn inn og tengdur
- Baðherbergi var endurnýjað árið 2017
- Skápar í forstofu og hjónaherbergi voru endurnýjaðir 2017 
 

Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. nóv. 2019
22.450.000 kr.
28.300.000 kr.
80.8 m²
350.248 kr.
20. feb. 2018
18.250.000 kr.
27.000.000 kr.
80.8 m²
334.158 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone