Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Heiðar Pálsson
Árni Björn Kristjánsson
Helen Sigurðardóttir
Vista
fjölbýlishús

Vesturgata 22

101 Reykjavík

63.900.000 kr.

886.269 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2000457

Fasteignamat

56.050.000 kr.

Brunabótamat

28.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1923
svg
72,1 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
svg
Laus strax

Lýsing

Palsson Fasteignasala kynnir:

Virkilega sjarmerandi þriggja herbergja íbúð með sér inngangi við Vesturgötu 22.

* Laus strax
* Sér inngangur
* Tvö svefnherbergi
* Góð staðsetning í 101 Reykjavík 
* Frábær fyrstu kaup eða til útleigu
* Húsið fengið gott viðhald í gegnum árin


EIGN SEM ER VERT AÐ SKOÐA!

Nánari upplýsingar veita:
Árni B. Kristjánsson B.A í lögfræði / Lgf í síma nr 616-2694 arni@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 


Samkv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 72,1 m2 og fyrirhugað fasteignamat 2025 er 58.150.000 kr.

Íbúðin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu og baðherbergi ásamt sér geymslu. Í sameign hússins er svo sameiginleg þvottaaðstaða.

Nánari lýsing:
Forstofa með kork á gólfi. Opið og bjart rými með stofunni.
Eldhúsið er fallegt með ljósri innréttingu, ljósri borðplötu, tengi er fyrir uppþvottavél og furuborð eru á gólfi.
Stofan er rúmgóð og björt með gluggum á 3 hliðum, með furuborð á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með korki á gólfi.
Barnaherbergi er með korki á gólfi.
Baðherbergi var endurnýjað 2007 og er snyrtilegt. Vegghengt wc, walk-in sturta, handlaug og speglaskápur. Flísar á gólfi og veggjum.
Í kjallara er sameiginlegt þvottahús þar sem hver er með sína vél.
Góð sér geymsla í sameign í kjallara.

Að sögn seljanda hefur húsið og íbúðin fengið gott viðhald hjá fyrri eigendum. 2002 var íbúðin öll endurnýjuð með veggi og settir upp nýir styrktarbitar í íbúðina. Dregið rafmagn og nýjar vatnslagnir lagðar á sama tíma. Baðherbergið tekið í gegn 2007. Húsið var tekið gegn 2002, þakkantur, bárujárn, skolplagnir, hurðar og gluggar voru endurnýjað.

Virkilega skemmtileg staðfesting í 101 Reykjavík. Stutt í alla þjónustu, miðbæinn, gömlu höfnina, veitingastaði, listasöfn og allt sem miðbærin býður upp á.

Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. mar. 2021
39.000.000 kr.
43.500.000 kr.
72.1 m²
603.329 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík