Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurbjörg Sigfúsdóttir
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson
Helgi Steinar Halldórsson
Vista
raðhús

Holtateigur 8

600 Akureyri

82.900.000 kr.

602.471 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2256255

Fasteignamat

79.200.000 kr.

Brunabótamat

61.300.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2002
svg
137,6 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr

Lýsing

Kasa fasteignir 461-2010.

Holtateigur 8. Fallegt 4 herbergja 137,6 fm raðhús á einni hæð með bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni.


Íbúðin skiptist í: Forstofu, stofu og eldhús í opnu rými, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, tvær geymslur og bílskúr með geymslulofti.

Forstofa: 
Þar eru flísar á gólfum og fataskápur.
Stofa: Rúmgott og bjart rými með parketi á gólfum, gengið er út á góðan sólpall sem snýr til vesturs úr stofu. Gott pláss er fyrir borðstofuborð í opna rýminu milli eldhúss og stofu.
Eldhús: Hvít góð innrétting með efri og neðri skápum. Pláss fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu. Einning er eyja en þar eru skúffur og skápar ásamt helluborði. . Bakaraofn í vinnuhæð. Parket er á gólfum í eldhúsi.
Baðherbergi: Þar eru flísar á gólfum, ljós innrétting, upphengt salerni og sturtuklefi.
Svefnherbergi: Eru þrjú parket á gólfum, stór skápur í hjónaherbergi og minni skápur er í öðru barnaherberginu.
Þvottahús: þar er dúkur á gólfum.
Geymsla. Er á móti þvottahúsi, þar er gluggi og hillur á veggjum.
Lokuð geymsla er einnig inn af bílskúr þar eru hillur á veggjum og einnig er gluggi þar.
Bílskúr: Er flísalagður, þar er hurð með rafmagnsopnun, útgönguhurð er út í snyrtilegan garð til austurs úr bílskúr. Búið er að útbúa gott geymsluloft yfir hluta bílskúrs.
Geymsluskúr er á lóð austan megin hússins.

- Góð timbur og hellulögð verönd er vestan megin við húsið og snyrtilegur garður austan megin.
- Rafdrifnar markísur yfir hluta af sólpalli að vestan.
- Frábær staðsetning, stutt í framhaldsskóla bæjarins.
- Skriðkjallari er undir húsinu.
- Áætlað fasteignarmat ársins 2025: 87.500.000.-

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.

------------

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

img
Helgi Steinar Halldórsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Kasa fasteignir
Ráðhústorgi 1, 600 Akureyri
Kasa fasteignir

Kasa fasteignir

Ráðhústorgi 1, 600 Akureyri
phone
img

Helgi Steinar Halldórsson

Ráðhústorgi 1, 600 Akureyri
Kasa fasteignir

Kasa fasteignir

Ráðhústorgi 1, 600 Akureyri
phone

Helgi Steinar Halldórsson

Ráðhústorgi 1, 600 Akureyri