Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1926
58,5 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
Norðurgata 10
**Góðar leigutekjur eru nú þegar á íbúðinni og möguleiki á að halda þeim áfram**
3ja herbergja 58,5m2 íbúð á þriðju hæð (efstu) 58,5 m2 , sem hefur verið talsvert endurnýjuð að innan.
Íbúðin skiptist í tvö herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi einnig er geymsla á jarðhæð.
Eldhús: Þar er ljós innrétting með dökkri borðplötu á gólfi er harðparket.
Herbergi eru tvö bæði með harðparketi á gólfi og innbyggðum skápum.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað fyrir nokkrum árum. Sturtuklefi, upphengt salerni og tengi er fyrir þvottavél og þurrkara sem fylgja með í sölu. Flísar á gólfi og hluta af veggjum, tveir gluggar. Lítil hvít innrétting við vask.
Stofa er með harðparketi á gólfi.
Þvottahús er sameiginlegt á jarðhæð. ( einnig er tengi á baðherbergi fyrir þvottavél og þurrkara)
Sér geymsla á jarðhæð.
Annað:
- Skipt um parket á eigninni árið 2024.
- Eignin máluð að innan 2024.
- Skipt um hurð inn í íbúð árið 2024.
- Skipt um rafmagnsofna í íbúð.
- Eignin er í einkasölu á FS fasteignir ehf.
**Góðar leigutekjur eru nú þegar á íbúðinni og möguleiki á að halda þeim áfram**
3ja herbergja 58,5m2 íbúð á þriðju hæð (efstu) 58,5 m2 , sem hefur verið talsvert endurnýjuð að innan.
Íbúðin skiptist í tvö herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi einnig er geymsla á jarðhæð.
Eldhús: Þar er ljós innrétting með dökkri borðplötu á gólfi er harðparket.
Herbergi eru tvö bæði með harðparketi á gólfi og innbyggðum skápum.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað fyrir nokkrum árum. Sturtuklefi, upphengt salerni og tengi er fyrir þvottavél og þurrkara sem fylgja með í sölu. Flísar á gólfi og hluta af veggjum, tveir gluggar. Lítil hvít innrétting við vask.
Stofa er með harðparketi á gólfi.
Þvottahús er sameiginlegt á jarðhæð. ( einnig er tengi á baðherbergi fyrir þvottavél og þurrkara)
Sér geymsla á jarðhæð.
Annað:
- Skipt um parket á eigninni árið 2024.
- Eignin máluð að innan 2024.
- Skipt um hurð inn í íbúð árið 2024.
- Skipt um rafmagnsofna í íbúð.
- Eignin er í einkasölu á FS fasteignir ehf.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. nóv. 2024
27.400.000 kr.
32.800.000 kr.
10301 m²
3.184 kr.
24. sep. 2014
27.400.000 kr.
8.000.000 kr.
10301 m²
777 kr.
28. des. 2021
17.300.000 kr.
16.000.000 kr.
58.5 m²
273.504 kr.
20. ágú. 2019
16.650.000 kr.
17.500.000 kr.
58.5 m²
299.145 kr.
18. ágú. 2017
11.750.000 kr.
15.800.000 kr.
58.5 m²
270.085 kr.
30. okt. 2007
7.255.000 kr.
8.400.000 kr.
58.5 m²
143.590 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024