Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Friðrik Einar Sigþórsson
Svala Jónsdóttir
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2008
svg
226,2 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr

Lýsing

Einstaklega fallegt fimm herbergja 226,2 m2  einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr og mjög stórri verönd á vinsælum stað í Naustahverfi.

Gólfefni:  Harðparket og flísar.
Innréttingar, skápar og innihurðir:  Hvítt nema baðherbergi þar er eikarspónn í innréttingu.

Forstofa: Flísalögð með dökkum flísum og er með stórum hvítum skáp.
Hol: Rúmgott hol  sem er nýtt sem sjónvapshol, harðpaket á gólfi.
Eldhús: Eldhús er mjög rúmgott hvítri innréttingu með miklu skápaplássi, flísar á borðum. Stór eyja með plássi fyrir sex stóla.  Öll tæki í eldhúsi voru endurnýjuð árið 2020, einnig var eyjan smíðuð þá.
Stofa/borðstofa er mjög rúmgóð og björt og úr henni er gengið út á steypta verönd,  Mjög fallegir gluggar.
Baðherbergi:  Er með innréttingu úr spónlagðri eik, sturtuklefa og lagnir eru fyrir baðkar. Úr baðherbergi er útgengt á steypta verönd.
Herbergi: Harðparket á gólfi, fataskápur.
Herbergi: Harðparket á gólfi, fataskápur.
Herbergi/ teiknað sem geymsla, sem nýtist sem herbergi.
Herbergi/skrifstofa: Harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi:  Þar er fataherbergi og baðherbergi. Rennihurðir eru inn í fata- og baðherbergi.  Harðparket á gólfi í herbergi og fataherbergi.  Flísar á gólfi í baðherbergi.  Útgengi út á steypta verönd.
Þvottahús: er rúmgott með hvítri innréttingu og bakdyra inngangi og innangengt í bílskúr.
Bílskúr: er mjög rúmgóður með breiðri innkeyrsluhurð og flísum á gólfi.
Sólpallur og garður er mjög fallegt steypt verönd og timburskjólveggir, heitur pottur.
Útigeymsla þar er rafmagn.

Annað: 
- Harðparket endurnýjað árið 2020
- Innrétting í eldhúsi og þvottahúsi einnig skápar í herbergjum og forstofu var sprautulakkað  árið 2020, einnig smíðuð eyja í eldhús.
- Stéttar, plön eru steypt með hitalögn.
- Steyptur sólpallur með timburskjólveggjum og eru hitalagnir að hluta. Steyptur pallur stækkaður 2021 og skjólveggir.
- Bílaplan er með snjóbræðslu.
- Gólfhiti í öllu húsinu, Stýring fyrir gólfhitakerfi endurnýjað 2020. Hægt að stjórna með appi.
- Þakrennur endurnýjaðar 2023. Hitavír í þakrennum.
- Heitur pottur á verönd. Pottur endurnýjaður 2021. Hitastýring á potti tölvustýrð. Sjálfvirk tæming og fylling.
- Innihurðir frá Birgisson endurnýjaðar 2020.
- Baðherbergi inn af hjónaherbergi endurnýjað 2020.
- Plan norðan við hús hellulagt 2023.
- Bílahleðsla.

- Eignin er í einkasölu á FS fasteignir ehf.

 

img
Svala Jónsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
FS Fasteignir ehf.
Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone
img

Svala Jónsdóttir

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. jún. 2020
79.850.000 kr.
71.500.000 kr.
226.2 m²
316.092 kr.
10. ágú. 2010
42.300.000 kr.
47.000.000 kr.
226.2 m²
207.781 kr.
18. des. 2007
4.310.000 kr.
38.400.000 kr.
226.2 m²
169.761 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone

Svala Jónsdóttir

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri