Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
fjölbýlishús

Hringbraut 119

101 Reykjavík

64.900.000 kr.

964.339 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2024674

Fasteignamat

58.650.000 kr.

Brunabótamat

40.470.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1984
svg
67,3 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

LIND fasteignasala kynnir einstaka þriggja herbergja 67,3 fm íbúð á 4. hæð við Hringbraut 119 í 101 Reykjavík ásamt rúmgóðu stæði í bílageymslu.
 
Íbúðin er skráð 67,3 fm skv. Þjóðskrá, þar af 4,6 fm geymsla. Auk þess er mikið undir súð og eignin því stærri í raun. Þrjár hæðir eru í eigninni, en sú þriðja er í dag nýtt sem svefnrými. Svalir með glæsilegu útsýni yfir Reykjavík, Esjuna og Snæfellsnesið. Náttúruflísar á gólfum. Tvö geymslurými innan eignarinnar sem nýtast vel. Samkvæmt seljanda var ytra byrði hússins tekið í gegn fyrir ca. ári síðan, þ.e. þak yfirfarið og lagfært, gluggar og gler endurnýjað, málað o.fl. Á næstunni verða svo handrið á svölum máluð og svalagólf lagfærð, en búið er að greiða fyrir þær framkvæmdir. Bílageymslan var máluð 2021. Búið að tengja þar rafmagn fyrir rafhleðslustöð.
Frábær staðsetning og örstutt í miðbæ Reykjavíkur, Grandann o.fl.
 

Eignin getur verið laus fljótlega eftir kaupsamning.

Eignin skiptist í:
Forstofu, baðherbergi, svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú geymslurými og svefnloft. 

Nánari lýsing:

1. hæð:
Forstofa:
Flísar á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi, baðkar, viðarinnrétting.
Svefnherbergi: Flísar á gólfi, fataskápur.
Þvottahús: Rými innaf stiganum sem nýtt er undir þvottaaðstöðu.

2. hæð:
Borðstofa/ stofa:
Flísar á gólfi, útgengt á svalir. 
Eldhús: Flísar á gólfi, hvít innrétting með miklu skápaplássi, ísskápur og uppþvottavél fylgja.

3. hæð: Undir súð, nýtt sem svefnrými.

Geymsla: 4,6 fm að stærð í kjallara, auk vagna- og hjólageymslu í sameign.
 
Allar upplýsingar um eignina veitir Tara Sif Birgisdóttir löggiltur fasteignasali í 847 8584 / tara@fastlind.is
​​​​​​
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. sep. 2009
18.140.000 kr.
18.000.000 kr.
67.3 m²
267.459 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone