Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Jason Kristinn Ólafsson
Vista
hæð

Hjálmholt 2

105 Reykjavík

139.000.000 kr.

691.198 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2012562

Fasteignamat

100.900.000 kr.

Brunabótamat

83.600.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1964
svg
201,1 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur
svg
Laus strax

Lýsing

Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 og netfang jason@betristofan.is kynnir:
201,1 fm neðri sérhæð við Hjálmholt 2 sem skiptist í 139 fm hæð ásamt rúmlega 33,6 fm bílskúr og rúmgott herbergi 28,5 fm á jarðhæð. Eignin er laus strax við kaupsamning. Arkitekt: Kjartan Sveinsson.

Nánari lýsing: Sérinngangur er á 1. hæð. Húsið er tvíbýlishús með tveimur eigendum.
Anddyri flísalagt og með fataskápum. Hægt að ganga þaðan niður á jarðhæð þar sem það er innangengt í bílskúr og vinnustofu.
Gestasnyrting flísalögð, er við anddyri þegar komið er inn.
Eldhús er með eldri innréttingu og tækjum. Opið í annan enda í borðstofu og að auki er hurð inní þvottahús.
Þvottahús, innangengt úr eldhúsi og anddyri. Opnanlegur gluggi er á þvottahúsi.
Stofan er rúmgóð, merkt á teikningu Skáli, Dagstofa og Borðstofa. Hægt að ganga út á svalir sem snúa til suðurs og vesturs. Teppi er á gólfum.
Vinnukrókur er á rúmgóðum herbergjagangi.
Svefnherbergin eru þrjú: Aðalsvefnherbergi með fataskápum og útgengi út á svalir.
Baðherbergi er upprunalegt, flísalagt í hólf og gólf og er með baðkari og sturtu. Viðarinnrétting. Gluggi opnanlegur.
Gengið niður úr anddyri í sameign.
Bílskúrinn er rúmlega 33,6 fm að stærð og innangengt er úr sameign í hann.
Vinnustofan er í kringum 28,5 fm með góðum gluggum og er með parketi á gólfi

Stutt í skóla og verslanir. Göngufæri í miðbæ Reykjavíkur og í Laugardalinn. Vinsæl staðsetning.

Nánari upplýsingar veitir:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

img
Jason Kristinn Ólafsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Betri Stofan Fasteignasala
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
img

Jason Kristinn Ólafsson

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone

Jason Kristinn Ólafsson

Borgartúni 30, 105 Reykjavík