Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Benedikt Ólafsson
Sveinbjörn Rosén Guðlaugsson
Eggert Maríuson
Vista
fjölbýlishús

Krummahólar 8

111 Reykjavík

89.900.000 kr.

540.915 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2049622

Fasteignamat

79.350.000 kr.

Brunabótamat

60.760.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1976
svg
166,2 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

STOFN FASTEIGNASALA KYNNIR: Um er að ræða afar bjarta, snyrtilega og vel skipulagða 166,2 fm. 4ra til 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í góðu lyftuhúsi með stæði í bílageymslu. Íbúðin nær yfir alla hæðina á 7. hæð og er því mjög björt og mikið óhindrað útsýni á Esjuna til norðurs og Keilis til suðurs. Tvennar svalir eru í íbúðinni sem snúa í suður og norður átt með stórbrotnu útsýni. Búið að skipta um dósir og tengla, ofna og hurðar í sameign. Nýlegur myndavélasími fyrir sameign, skipt var um lyftu fyrir ekki svo löngu og póstkassar endurnýjaðir, borið á þak ásamt því að bílageymsla var steypuviðgerð.

Íbúðin er 43,2 fm (merkt 01-0604) og  íbúðarherb á hæð er 99,2 fm (merkt 01-0702) stæði í bílageymslu er 23,8 fm (merkt 02-0113) samtals er eignin skráð 166,2 fm skv skráningu Þjóðskrá Íslands.

Sýningu á eigninni annast Eggert Maríuson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s.690-1472 eða með tölvupósti: eggert@stofnfasteignasala.is

Forstofa er með harðparket á gólfi og skápum.
Hol er með harðparket á gólfi og timburstigi með járnhandriði á efri hæð.
Stofan er tvöföld og með harðparketi á gólfi og þaðan er útgengt á rúmgóðar suðursvalir með miklu óhindruðu útsýni.
Eldhús er með harðparketi á gólfi, hvít innrétting og flísar á milli efri og neðri skápa.
Svefnherbergin eru þrjú og eru með harðparketi á gólfi og skápar í aðalsvefnherbergi. Í öðru herberginu á neðri hæð er útgengt á norður svalir með óhindruðu útsýni á Esjuna.
Baðherbergin eru tvö, eitt á hvorri hæð. Á neðri hæð eru flísar í hólf og gólf, sturtuklefi, wc, vaskur og speglaskápur fyrir ofan vask. Á efri hæð eru flísar í hólf og gólf, sturtuklefi, wc, innrétting undir vask og skápar.
Þvottahús inná baðherbergi á efri hæð, svo er líka þvottahús í sameign á jarðhæð með iðnarvélum.
Geymsla innan íbúðar.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign á jarðhæð.
Stæði í bílageymslu sem er sérstæð með rafmagnshurð.

Nánari upplýsingar veitir Eggert Maríuson Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala, sími 690-1472 eða netfang: eggert@stofnfasteignasala.is

Vegna mikillar sölu vantar okkur allar stærðir- og gerðir fasteigna á sölu, mikill metnaður, fagleg vinnubrögð, frítt verðmat"
"Ef þú ert í söluhugleiðingum og vantar trausta og metnaðarfulla þjónustu, hafðu þá samband".

"Við hjá STOFN Fasteignasölu - Setjum þig í fyrsta sætið"
"Við erum með hjartað á réttum stað".

img
Eggert Maríuson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
STOFN Fasteignasala ehf.
Lyngási 11, 210 Garðabæ
STOFN Fasteignasala ehf.

STOFN Fasteignasala ehf.

Lyngási 11, 210 Garðabæ
img

Eggert Maríuson

Lyngási 11, 210 Garðabæ
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. nóv. 2020
51.050.000 kr.
50.200.000 kr.
166.2 m²
302.046 kr.
24. okt. 2014
27.400.000 kr.
27.600.000 kr.
166.2 m²
166.065 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
STOFN Fasteignasala ehf.

STOFN Fasteignasala ehf.

Lyngási 11, 210 Garðabæ

Eggert Maríuson

Lyngási 11, 210 Garðabæ