Upplýsingar
Byggt 1958
161,6 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Lyfta
Aukaíbúð
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Íbúð 103.Nýjar glæsilegar og vel skipulagðar íbúðir við Brautarholt 4a. Íbúðir eru 2-3 herbergja í lyftuhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum gólfefnum , þvottavél og þurrkara ásamt öllum eldhústækjum.
Íbúðirnar afhendast í maí 2024.
Eign 103 er 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð, alls 93,8 fm með sér inngang.
*BÓKIÐ SKOÐUN SÝNUM SAMDÆGURS: Daði sími 824-9096 og Hilmar sími 824-9098
Um er að ræða 4. hæða 14 íbúða lyftuhús við Brautarholt 4a. 1-hæð: 2 íbúðir eru á fyrstu hæð með inngangi frá bakhlið, ásamt sameiginlegum inngangi á framhlið hússins og atvinnurými sem hefur sérinngang á framhlið.
2-4 hæð: 4 íbúðir á hverri hæð.
Geymslur fyrir íbúðir, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og inntaksherbergi fyrir veitur eru í bakhúsi. Sorpgeymsla er sameiginleg milli húsa nr. 4 og 4a og er staðsett á baklóð á milli húsanna.
Opinber skráning eignarinnar: Birt flatarmál er 93,8 fm, þar af sérgeymsla í sameign sem er merkt 0-116, skráð 6,1 fm.
Nánari lýsing :
Eldhús:
Í eldhúsi er eldhúsinnrétting með plastlagðri eik frá Voke 3 með plastlagðri borðplötu í dökkgráum lit. Eldhúsinnréttingin er fullbúin með blöndunartækjum og innbyggðum eldhústækjum. Eldhús er afhent með helluborði, viftu í innréttingu eða eyjuháfi yfir helluborði þar sem það á við ásamt ísskáp og uppþvottavél skv teikningum.
Baðherbergi/Þvottahús:
Baðinnrétting er úr plastlagðri eik frá Voke 3 með plastlagðri borðplötu í dökkgráum lit og er skápur með spegli fyrir ofan ásamt lýsingu. Í íbúðum eru hreinlætis- og blöndunartæki af viðurkenndri gerð og eru sturtutæki utanáliggjandi.
Salernið er upphengt og innbyggt með hæglokandi setu.
Baðherbergi afhendist með þvottavél og þurrkara.
Alrými : Eru parketlögð.
SKIPULAGSGJALD: Kaupendur greiða skipulagsgjald þ.e 0,3 % af endanlegu brunabótamati þegar það verður innheimt.
UPPLÝSINGAR UM EIGNIRNAR GEFA:
Hilmar Hafsteinsson lögg fs sími 824-9098, hilmar@eignamidlun.is
Daði Hafþórsson lögg fs sími 824-9096, dadi@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook