Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
fjölbýlishús

Hofsvallagata 17

101 Reykjavík

54.900.000 kr.

843.318 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2004038

Fasteignamat

51.500.000 kr.

Brunabótamat

27.850.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1937
svg
65,1 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Lind fasteignasala og Hafþór Örn lgf. kynna:Snyrtileg og töluvert endurnýjuð íbúð á 1. hæð, á góðum stað í vesturbænum.
Um er að ræða 2-3 herbergja íbúð við Hofsvallagötu, geymsla í kjallara sem tilheyrir eigninni hefur verið nýtt sem íbúðarherbergi.


Birt stærð eignar skv. Þjóðskrá Íslands er 65,1 fm. Íbúð 48,9 fm og geymsla (herbergi) 16,2 fm.
Fyrirhugað fasteignamat ársins 2025 er 52.950.000.-

Nánari upplýsingar veitir Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@fastlind.is

Nánari lýsing:
Stofa er ágætlega stór. Vandað harðparket frá Birgisson á gólfi. Móða í gleri ofan við laust fag.
Eldhús er með hvítri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél,harðparket á gólfi.
Baðherbergi er með hvítum baðskáp og sturtubotni
Svefnherbergi er með ágætum skápum og harðparketi.
Herbergi í kjallara, geymslu hefur verið breytt í herbergi sem er ágætlega stórt.
Sameign er með sameiginlegu þvottahúsi og þurrkherbergi.

Húsinu hefur verið vel við haldið og hefur verið skipt um glugga 2002-2003, þeir gluggar sem snúa að Hofsvallagötu eru hljóðvistargluggar. og voru þeir málaðir að innan og utan á árunum 2019-2021. 
Stutt er í alla þjónustu, leikskóla, skóla og verslanir auk þess sem göngufæri er í miðbæinn. 
Íbúðin er hluti af Húsfélagi alþýðu (verkamannabústöðum) og er eignin friðuð samkvæmt ákvörðun frá 2011, friðunin nær til ytra byrðis húsa og garðveggja.
Núverandi eigandi hefur ekki búið í eigninni, en eignin hefur verið í útleigu til sama leigjanda frá því að eigandi eignaðist íbúðina.

Eignin er í útleigu í dag hefur núverandi leigjandi áhuga á að leigja hana áfram. Eign getur verið afhend við kaupsamning taki kaupandi yfir núgildandi leigusamning, annars afhendist hún 01.04.2025 eða fyrr.

Nánari upplýsingar veitir Hafþór Örn, Löggiltur fasteignasali, í síma 699-4040, tölvupóstur hafthor@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. ágú. 2022
39.100.000 kr.
51.000.000 kr.
65.1 m²
783.410 kr.
26. feb. 2020
35.600.000 kr.
34.500.000 kr.
65.1 m²
529.954 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone