Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1993
185,1 m²
7 herb.
2 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Einstaklega fallegt og mikið endurnýjað og vel við haldið 185,1 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr á þessum vinsæla stað í Grafarvogi. Stórt upphitað bílaplan fyrir fram hús og fallegur garður með góðri verönd.
Um er að ræða eign sem hefur verið endurnýju mikið á s.l. á vandaðan máta, t.d. eldhús, snyrting, baðherbergi og gólfefni.
Möguleg skipti á 4ra-5 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Neðri hæð: Gengið er inní flísalagða forstofu með fataskápum, innangengt í bílskúr úr forstofu. Gesta salerni með glugga, snyrtilegum vaskskápur og upphengt salerni. Parketlagt eldhús með fallegri hvítri innréttingu. Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi, útgengi á verönd og fallegan garð. Þvotthús með góðri hvítri innréttingu með vaski.
Steypur stigi upp á efri hæðina og lítil geymsla undir stiga.
Efri hæð: Miðrými með parket á gólfi. Fimm rúmgóð svefnherbergi á hæðinni með parket á gólfi, útgengi á svalir úr hjónaherbergi, fataskápar í öllum þeirra. Rúmgott flísalagt baðherbergi með glugga, baðkar og sturta, upphengt salerni, handklæðaofn og falleg hvít innrétting. Kald geymsluloft er yfir öllu húsinu.
Fallegur sér garður með verönd.
Sameiginlegur garður er fyrir öll húsin í botlanganum.
Snyrtilegt og fallegt hús í góðu hverfi. Stutt í alla þjónustu, skóla, leikskóla, framhaldsskóla og verslanir.
Nánari upplýsingar veitir Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@betristofan.is
Um er að ræða eign sem hefur verið endurnýju mikið á s.l. á vandaðan máta, t.d. eldhús, snyrting, baðherbergi og gólfefni.
Möguleg skipti á 4ra-5 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Neðri hæð: Gengið er inní flísalagða forstofu með fataskápum, innangengt í bílskúr úr forstofu. Gesta salerni með glugga, snyrtilegum vaskskápur og upphengt salerni. Parketlagt eldhús með fallegri hvítri innréttingu. Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi, útgengi á verönd og fallegan garð. Þvotthús með góðri hvítri innréttingu með vaski.
Steypur stigi upp á efri hæðina og lítil geymsla undir stiga.
Efri hæð: Miðrými með parket á gólfi. Fimm rúmgóð svefnherbergi á hæðinni með parket á gólfi, útgengi á svalir úr hjónaherbergi, fataskápar í öllum þeirra. Rúmgott flísalagt baðherbergi með glugga, baðkar og sturta, upphengt salerni, handklæðaofn og falleg hvít innrétting. Kald geymsluloft er yfir öllu húsinu.
Fallegur sér garður með verönd.
Sameiginlegur garður er fyrir öll húsin í botlanganum.
Snyrtilegt og fallegt hús í góðu hverfi. Stutt í alla þjónustu, skóla, leikskóla, framhaldsskóla og verslanir.
Nánari upplýsingar veitir Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. okt. 2022
81.150.000 kr.
128.000.000 kr.
185.1 m²
691.518 kr.
6. nóv. 2015
45.300.000 kr.
51.900.000 kr.
185.1 m²
280.389 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024