Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigríður Jónasdóttir
Vista
fjölbýlishús

Grettisgata 70

101 Reykjavík

66.900.000 kr.

850.064 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2008263

Fasteignamat

57.450.000 kr.

Brunabótamat

38.650.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1930
svg
78,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 2. október 2024 kl. 17:00 til 17:30

Lýsing

Falleg og björt íbúð til sölu að Grettisgötu 70, 101 Reykjavík.
Íbúðin er á annarri hæð og er 78,7 fm, vel skipulögð og nýtast allir fermetrar mjög vel.
Þrjár íbúðir eru í húsinu og aðeins ein á hverri hæð.
Íbúðin getur verið laus með stuttum fyrirvara.

Frábær staðasetning á rólegum stað í miðbæ Reykjavíkur, stutt í úrval veitingastaða
og verslana, almennings samgöngur, skóla og leikskóla.

Nán
ari lýsing:
Anddyrri/hol með með innbyggðu opnu fatahengi.
Eldhús með stórum glugga og eldri hvítri innréttingu með tekk könntum sem fengið mjög gott viðhald
og var bætt við hana fyrir nokkrum árum. Munstraðar flísar milli efri og neðri skápa.
Stofa/borðstofa með stórum glugga og útgengi á góðar svalir sem snúa í austur og suður.
Herbergi með tvöfaldri hurð sem hægt er að opna beint inn í stofu.
Svenherbergi er bjart og rúmgott. Fyrir framan herbergið er stór skápur með rennihurðum sem ná upp í loft.
Baðherbergi er með baðkari með sturtuaðstöðu og er flísalagt í hólf og gólf.
Parket er á öllum gólfum íbúðarinnar fyrir utan baðherbergi sem er með fallega munstruðum flísum á gólfi og eldhús sem er með dúk.
Sameiginlegt þvottahús í kjallara hússins þar sem hver íbúð er með sína þvottavél, sem og tvær sérgeymslur, 5,4 og 4,3 fm að stærð.

Sameiginlegur garður í suður fyrir aftan húsið sem er hluti af mjög skjólsælum lokuðum bakgörðum með fallegum eldri trjám.

Íbúðin og húsið hefur fengið mjög gott viðhald gegnum tíðina og er til yfirlit yfir framkvæmdasögu íbúðar og húss frá því að núverandi eigandi flutti inn árið 1995.

Allar frekari upplýsingar veitir Sigríður Jónasdóttir löggiltur fasteignasali í síma 661-4141, eða gegnum tölvupóstfangið sigridur@bjarturfasteign.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0,8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: Af kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv., kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 

img
Sigríður Jónasdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Bjartur fasteignasala
Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur
Bjartur fasteignasala

Bjartur fasteignasala

Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur
img

Sigríður Jónasdóttir

Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur
Bjartur fasteignasala

Bjartur fasteignasala

Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur

Sigríður Jónasdóttir

Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur