Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Hlynur Bjarnason
Dagrún Davíðsdóttir
Jason Kr. Ólafsson
Vista
svg

928

svg

785  Skoðendur

svg

Skráð  14. okt. 2024

sumarhús

Klapparhólsbraut 23

805 Selfoss

26.900.000 kr.

800.595 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2208602

Fasteignamat

19.650.000 kr.

Brunabótamat

15.600.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1986
svg
33,6 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn Ólafsson fasteignasali kynna: Notalegt sumarhús í Öndverðarnesi, Klapparhólsbraut 23, Grímsnes- og Grafningshreppi - eitt vinsælasta sumarhúsahverfi landsins.
Stutt frá Þrastalundi og Selfoss. Hægt er að byggja við húsið þannig að húsið sé skráð 150 fm samtals.
Aðeins 50 mín. keyrsla frá Reykjavík.
Nálægð við golfvöll, sundlaug og öll þægindi. Öndverðarnes er vinsæll
staður fyrir golfara og þá sem vilja njóta útivistar.

Nánari lýsing:
Stofa og eldhús eru samliggjandi í opnu rými. Nýlegt parket á gólfi.
Eldhús er með nýlegri innréttingu og tækjum. 2 svefnherbergi eru í bústaðnum með nýlegu parketi. Í öðru svefnherberginu er útgengt út á veröndina. Búið er að skipta um megnið af gleri og glerlistum í bústaðnum.
Kamína og rafmagnsofnar hita bústaðinn.
Pallur er við bústaðinn sunnan, vestan og norðan megin.

Á svæðinu er glæsilegur 18 holu golfvöllur. Þar er félagsaðstaða/golfskáli og lítill 6 holu æfingagolfvöllur, frítt fyrir lóðarhafa ásamt því að bústaðnum fylgir frír aðgangur í sundlaug og heita potta sem er í Öndverðarnesi. Leiktæki eru fyrir börn við sundlaugina og þar er einnig tjaldstæði. Bar og veitingastaður er opinn yfir sumartímann. Umsjónarmaður starfar allt árið á svæðinu og sér m.a. um rekstur sundlaugar og aðstoð við snjómokstur. Öndverðarnessvæðið er lokað með rafmagshliði (símahlið) fyrir utan þann tíma sem golfvöllur er opinn.

Nánasta umhverfi býður upp á mikla fjölbreytni og útivist. Stutt er í alla þjónustu, Selfoss er í aðeins 15 mín fjarlægð.
Í næsta nágrenni er Gullni hringurinn, Sólheimar, Laugarvatn, Kerið, Þingvellir og fleiri spennandi staðir til að skoða.
Lóðin er skógi og kjarri vaxin með fallegu umhverfi, rafmagni og köldu vatni. Leigulóð til 99 ára. Leigan er 130 þús. á ári. Lóðin er 6010 fm. Hitaveita er við lóðarmörk. Flaggstöng í lóð.

Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - jason@betristofan.is  löggiltur fasteignasali.





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone