Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heiðar Kristinsson
Bjarklind Þór Olsen
Hulda Rún Rúnarsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Mosagata 11

210 Garðabær

73.800.000 kr.

912.237 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2506442

Fasteignamat

64.600.000 kr.

Brunabótamat

47.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2020
svg
80,9 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

Þessi íbúð er seld með fyrirvara sem stendur til 1. Nov.

Falleg íbúð á jarðhæð. Útgegnt á verönd.
22 fm sérafnotareitur.
Gatan er botnlangi, engin gegnum umferð.
Auðvelt að hafa hurð út á verönd sem sér inngang fyrir íbúðina.
Mjög snyrtilega sameign.

Komið er fyrst í mjög rúmgott hol, forstofuskápur við innganginn.
Holið hugsað sem sjónvarpshol.
Baðherbergi flísalagt með sturtu aðstöðu og þar tengt fyrir þvottavél og þurkara.
Frá holi er gegnt í minna svefnherbergið sem er bjart með fataskáp.
Eldhúsið er opið í stofu.
Hvítir og ljósviðar-litir á  innréttingum í eldhúsi.
Stofan er björt og þar útgegnt á verönd í suður.
Stærra svefnherbegið er með góðum skápum gluggi i suður, viðar klæðning á vegg.
Gólfefni eru ljóst plast parket og flísar.

Ser geymsla frammi í sameigninni.
Sameiginleg hjólageymsla.

Nánari upplýsingar veita Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is og Heiða s. 699-2228 eða heidal1505@gmail.com

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 62.000 mvsk.

Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. okt. 2022
45.600.000 kr.
60.000.000 kr.
80.9 m²
741.656 kr.
25. maí. 2021
43.800.000 kr.
49.900.000 kr.
80.9 m²
616.811 kr.
5. okt. 2020
40.450.000 kr.
47.900.000 kr.
80.9 m²
592.089 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone