Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Auður Sigr Kristinsdóttir
Páll Guðjónsson
Ólafur Tryggvason Thors
Vista
svg

522

svg

392  Skoðendur

svg

Skráð  16. okt. 2024

fjölbýlishús

Flétturimi 22

112 Reykjavík

59.900.000 kr.

830.791 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2218969

Fasteignamat

52.000.000 kr.

Brunabótamat

37.100.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1994
svg
72,1 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Fasteignasalan Bær og Páll Guðjónsson lögg. fasteignasali kynna: Falleg og vel við haldin þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér rúmgóðum timburpalli og sér merktu bílastæði. Um er að ræða frábæra fyrstu eign. Vinsæl staðsetning í barnvænu umhverfi.

Nánari lýsing:

Komið er inn frá sameign inn í gott hol með skáp og fatahengi með hillum. Tvö rúmgóð herbergi með skápum. Baðherbergi er með hvítum vaskaskáp, baðkar með sturtu, físalagt á veggjum, dökk lakkað gólf. Rúmgóð geymsla / þvottahús er innan íbúðar með góðu fráleggsborði og hillum, tengt fyrir þvottavél og þurrkara.. Eldhús er opið inn í stofu / borðstofu. Hvít lökkuð snyrtileg innnrétting með dökkum borðplötu, nýleg eldavél með ofni og 40 cm. uppþvottavél. Rúmgóð stofa / borðstofa með útgengi út á snyrtilega afgirta timburverönd.  Á gólfum íbúðar er harðparket nema á baðherbergi og þvottahúsi en þar eru gólfin lökkuð. Í sameign er lítil sér geymsla íbúðar ásamt dekkjageymslu og hjóla- og vagnageymslu.
Um er að ræða góða eign á vinsælum stað í 112 Grafarvogi. Göngufæri er í grunn- og leikskóla hverfisins ásamt allri helstu þjónustu í Spönginni verslunarmiðstöð eins og lágvöruverslun, heilsugæslu og fl.

Nánari upplýsingar gefur Páll Guðjónsson lögg. fasteignasali í síma 600 4994 eða á netfangið pall@fasteignasalan.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald er almennt samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð

img
Páll Guðjónsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignasalan Bær
Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík
Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík
img

Páll Guðjónsson

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. jan. 2020
33.500.000 kr.
17.046.000 kr.
72.1 m²
236.422 kr.
11. jún. 2019
30.500.000 kr.
36.200.000 kr.
72.1 m²
502.080 kr.
22. jún. 2010
15.550.000 kr.
19.900.000 kr.
72.1 m²
276.006 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík

Páll Guðjónsson

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík