Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heiðar Kristinsson
Bjarklind Þór Olsen
Hulda Rún Rúnarsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Hæðargarður 29

108 Reykjavík

74.900.000 kr.

966.452 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2035054

Fasteignamat

62.850.000 kr.

Brunabótamat

39.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1993
svg
77,5 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Hjólastólaaðgengi
svg
Lyfta
svg
Laus strax
Opið hús: 18. nóvember 2024 kl. 17:30 til 18:00

Opið hús: Hæðargarður 29, 108 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 05 02. Eignin verður sýnd mánudaginn 18. nóvember 2024 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.

Lýsing

Borgir  fasteignasala kynnir eignina Hæðargarður 29, 108 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 05-02, fastanúmer 203-5054 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Birt stærð er 77.5 fm og skiptist í anddyri/hol, stofu, eldhús, svefnherbergi, opið herbergi, baðherbergi og geymslu. Íbúðin er á 5. hæð í lyftuhúsi fyrir 63 ára og eldri.

Nánari upplýsingar veita:
Hulda Rún Rúnarsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 7914748, tölvupóstur Hulda@borgir.is.
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur bjarklind@borgir.is.


Nánari lýsing:
Anddyri/hol er með parketi á gólfi og með fataskáp.
Eldhús er með parketi á gólfi. ljósri eldhúsinnréttingu, vaski, helluborði og tengi fyrir uppþvottavél.
Stofa er með parketi á gólfi og útgengt er á suðursvalir.
Svefnherbergi er með parketi á gólfi og með fataskápum.
Herbergi I er opið við stofu, með parketi á gólfi.
Baðherbergi er með gólfdúk og flísum á veggjum. Ljósri innréttingu með handlaug, salerni og sturtu. Tengi er fyrir þvottavél.
Geymsla er innan íbúðar með parketi á gólfi og hillum á veggjum.
 
Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin.
Árið 2023 Þakdúkur endurnýjaður og Gólfdúkur 1.hæðar endurnýjaður.
Árið 2022 Gólfteppi í sameign endurnýjuð.
Árið 2021 Endurnýjun í lyftu.
Árið 2019 Dyrasími endurnýjaður.
Árið 2018 Var húsið málað að utan.                  

Á jarðhæð er sameiginlegt rými með borðum og stólum og sameginlegt þvottahús með þvottavél og þurrkara. Aðgengi er að félagsmiðstöð að Hæðargarði 31 sem býður upp á ýmsa þjónstu s.s hádegismat, hár- og fótsnyrtingu, samveru og fleira. upphitaðir göngustígar eru á milli húsana.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 62.000 mvsk.

Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. jan. 2021
44.450.000 kr.
46.800.000 kr.
77.5 m²
603.871 kr.
9. des. 2015
27.100.000 kr.
35.700.000 kr.
77.5 m²
460.645 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone