Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Vista
svg

661

svg

546  Skoðendur

svg

Skráð  22. okt. 2024

fjölbýlishús

Gullsmári 4

201 Kópavogur

64.900.000 kr.

880.597 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2224206

Fasteignamat

56.650.000 kr.

Brunabótamat

39.050.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1996
svg
73,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

RE/MAX og Guðrún Lilja löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu:  Einstaklega falleg og björt þriggja herbergja 73,7 fm. íbúð á þriðju og efstu hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi við Gullsmára 4, Kópavogi. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu með svölum til suð-vesturs, tvö rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél.  Geymsla er staðsett í sameign á jarðhæð ásamt hjóla- og vagnageymslu í kjallara.  Eigninni tilheyrir einnig vel staðsett og sérmerkt bílastæði fyrir framan hús.  Gott húsfélag og virkt samstarf. 

Góð eign á eftirsóttum og fjölskylduvænum stað í Smárahverfinu þar sem mjög stutt er í leik- og grunnskóla, íþróttasvæði Breiðabliks sem og ýmsa verslun og þjónustu.  Einnig eru fallegar göngu- og hjólaleiðir í næsta nágrenni. Björt og falleg íbúð með útsýni yfir Kópavogsdalinn.


KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

FÁÐU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Nánari lýsing:
Forstofa
er með góðum fataskáp og spegli.  Parket er á gólfum íbúðar en flísar í eldhúsi og baðherbergi.
Eldhús er með fallegri hvítri innréttingu og grárri borðplötu. Gott helluborð, gufugleypir og bökunarofn er í vinnuhæð. Flísar eru á milli skápa og innfelld lýsing.  Flísar á gólfum.
Borðstofa og stofa er í björtu rúmgóðu rými með svölum til vesturs.
Svefnherbergin eru tvö, mjög rúmgóð og með fataskápum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með fallegri hvítri vaskinnréttingu, baðkar með sturtuaðstöðu og tengi er fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er staðsett í sameign á jarðhæð um 6 fm. að stærð ásamt hjóla- og vagnageymslu í kjallara. 
Bílastæði íbúðar er vel staðsett og sérmerkt fyrir framan hús. 
Garður er sameiginlegur, stór og gróinn.

Að innan hefur eignin verið endurnýjuð að hluta, m.a. eldhús og baðherbergi, gólfefni, hurðar ofl.

Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, gudrunlilja@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.   2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.  3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.   4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

img
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
RE/MAX
Skeifunni 17, 108 Reykjavík
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
img

Guðrún Lilja Tryggvadóttir

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. nóv. 2017
27.300.000 kr.
38.250.000 kr.
73.7 m²
518.996 kr.
12. júl. 2007
15.545.000 kr.
21.500.000 kr.
73.7 m²
291.723 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone

Guðrún Lilja Tryggvadóttir

Skeifunni 17, 108 Reykjavík