Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
97,4 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Opið hús: 4. nóvember 2024
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús í Sunnusmára 20, 201 Kópavogi, íbúð 503, mánudaginn 4. nóvember milli kl. 17:00 og kl. 17:30. Verið velkomin.
Lýsing
Valhöll fasteignasala kynnir fallega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 5. hæð (næst efstu) í Sunnusmára 20 í nýja Smárahverfinu í Kópavogi. Mikið og fallegt útsýni er frá íbúðinni til vesturs út á sjó. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Íbúðin nær í gegnum húsið og er með glugga í austur og vestur. Húsið er byggt árið 2019 og því um mjög nýlega eign að ræða.
Íbúðin er skráð 97,4 fm á stærð og þar af er geymslan 4,2 fm.
Íbúðin er með rúmgóðu alrými sem telur stofu, borðstofu og eldhús, þvottahúsi, tveimur svefnherbergjum, baðherbergi og anddyri. Geymsla í kjallara og stæði í bílageymslu.
Þetta er nýleg og falleg íbúð með miklu útsýni sem vert er að skoða.
Nánari lýsing:
Anddyri: með fataskáp og parketi á gólfi.
Stofa / borðstofa: í opanu alrými með eldhúsinu með útgengi á svalir með miklu útsýni til vesturs.
Eldhús: með hvítri og gráleitri innréttingu með miklu skápaplássi, innbyggðri uppþvottavél og ísskáp með frysti, áfastri eyju sem hægt er að sitja við og parketi á gólfi.
Baðherbergi: með innréttingu, efri skápum, "walk in sturtu, handklæðaofni og flísum á gólfi og veggjum.
Svefnherbergi I: með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi I: með fataskápum og parketi á gólfi.
Þvottahús: með innréttingu með skápum og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara, skolvaski, vinnuborði og fllísum á gólfi.
Geymsla: 4,2 fm sérgeymsla í kjallara.
Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg í kjallara.
Bílastæði: sérbílastæði í bílakjallara.
Upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögmaður í síma 699-4407 eða í tölvupósti á netfanginu snorribs@valholl.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Íbúðin er skráð 97,4 fm á stærð og þar af er geymslan 4,2 fm.
Íbúðin er með rúmgóðu alrými sem telur stofu, borðstofu og eldhús, þvottahúsi, tveimur svefnherbergjum, baðherbergi og anddyri. Geymsla í kjallara og stæði í bílageymslu.
Þetta er nýleg og falleg íbúð með miklu útsýni sem vert er að skoða.
Nánari lýsing:
Anddyri: með fataskáp og parketi á gólfi.
Stofa / borðstofa: í opanu alrými með eldhúsinu með útgengi á svalir með miklu útsýni til vesturs.
Eldhús: með hvítri og gráleitri innréttingu með miklu skápaplássi, innbyggðri uppþvottavél og ísskáp með frysti, áfastri eyju sem hægt er að sitja við og parketi á gólfi.
Baðherbergi: með innréttingu, efri skápum, "walk in sturtu, handklæðaofni og flísum á gólfi og veggjum.
Svefnherbergi I: með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi I: með fataskápum og parketi á gólfi.
Þvottahús: með innréttingu með skápum og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara, skolvaski, vinnuborði og fllísum á gólfi.
Geymsla: 4,2 fm sérgeymsla í kjallara.
Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg í kjallara.
Bílastæði: sérbílastæði í bílakjallara.
Upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögmaður í síma 699-4407 eða í tölvupósti á netfanginu snorribs@valholl.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. okt. 2019
22.750.000 kr.
55.900.000 kr.
97.4 m²
573.922 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024