Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elísabet Kvaran
Karólína Íris Jónsdóttir
Vista
einbýlishús

Hverfisgata 40

220 Hafnarfjörður

119.900.000 kr.

773.548 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2076452

Fasteignamat

94.000.000 kr.

Brunabótamat

62.520.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1926
svg
155 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Garður
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir sjarmerandi einbýli: Hverfisgata 40, 220 Hafnarfjörður er huggulegt og mikið endurnýjað 5-6 herbergja bárujárnsklætt timburhús í miðbæ Hafnarfjarðar. Húsið var byggt árið 1926 og er um að ræða 155,2 fermetra eign á þremur hæðum sem skiptist í forstofu, 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, stofu, eldhús, geymslu, bókaherbergi og bílskúr. Möguleiki er á að útbúa aukaíbúð með sérinngangi á 1. hæð og í bílskúr. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 155,2 fm, þar af er bílskúr 23,8 fm.

Nánari lýsing
1. hæð:
Forstofa: Rúmgóð með máluðu gólfi.
Baðherbergi: Stórt og rúmgott með baðkari, upphengdu salerni, handklæðaofni og tengi fyrir þvottavél. Flísar í hólf og gólf, með hita í gólfi.
Svefnherbergi: Bjart og rúmgott. Parket á gólfi.
Bókaherbergi: Með parketi á gólfi.
Geymsla: Rúmgóð geymsla með parketi á gólfi. Innangengt inn í bílskúr.
Bílskúr: 23,8 fm bílskúr.

2. hæð:
Eldhús: Ljósar innréttingar og timburgólf.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð með útgengi út á verönd. Timburgólf.
Svefnherbergi: Bjart og huggulegt.Timburgólf.

3. hæð:
Gangur/hol: Komið er upp í parketlagt hol þar sem gengið er inn í aðrar vistverur.
Baðherbergi: Með salerni og handlaug. Málað gólf.
Svefnherbergi I: Gott svefnherbergi undir súð. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Huggulegt herbergi undir súð. Parket á gólfi.

Lóð: Eignin stendur á 195 fm lóð. Ræktaður garður með gróðurhúsi og geymsluskýli.

Einstaklega falleg og vel staðsett eign í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. nóv. 2020
57.400.000 kr.
74.000.000 kr.
155.2 m²
476.804 kr.
4. sep. 2019
53.200.000 kr.
63.800.000 kr.
155.2 m²
411.082 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík