Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1934
76,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallega, rúmgóða og vel staðsetta 3ja herbergja 76.1 fermetra íbúð í litlu fjölbýli við Barónsstíg í Reykjavík. Sér geymsla fylgir eigninni í kjallara ásamt sér útgeymslu á baklóð. Sameiginlegt þvottahús er einnig í kjallara með tengi fyrir hverja vél. Húsið hefur hlotið gott viðhald í gegnum tíðina samkvæmt seljanda og meðal annars var þak endurnýjað 2021. Samkvæmt HMS er íbúðin 68,0 fermetrar, geymsla 4,9 fermetrar og útigeymsla 3,2 fermetrar.
Eignin skiptist þannig: hol, stofa, borðstofa, eldhús, snyrting, svefnherbergi og baðherbergi. Sameiginleg þvottahús með aðgengi í bakgarð og sérgeymsla er í kjallara ásamt sér útigeymslu.
Lýsing eignar:
Inngangur, sameiginlegur með dúk á stigahúsi.
Hol, parketlagt með inngengum fataskáp.
Stofa, parketlögð og rúmgóð.
Borðstofa, parketlögð og möguleiki að breyta í herbergi.
Eldhús, parketlagt með hvítmáluðum upprunalegum innréttingum og borðaðstöðu.
Svefnherbergi, parketlagt með fataskáp á heilum vegg.
Snyrting, wc, handlaug og skápur.
Baðherbergi, gengið niður hringstiga frá borðstofu, flísalgt gólf og veggir, baðkar með sturtuaðstöðu, vaskur með innréttingu og er með glugga.
Í kjallara hússins er:
Sér geymsla, steypt gólf með hillum.
Sameiginlegt þvottahús, málað gólf, hver með tengi fyrir sína vél og útgengið á baklóð.
Sér útigeymsla, er á baklóð.
Lóðin er fullfrágengin með aðgengi í garð bakatil og þaðan á sameiginlega baklóð með aðgengi út á Snorrabraut.
Staðsetning eignarinnar er virkilega góð í miðbæ Reykjavíkur þaðan sem örstutt er í Sundhöllina, leikskóla, grunnskóla, verslanir, veitingastaði og menningu.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is
Eignin skiptist þannig: hol, stofa, borðstofa, eldhús, snyrting, svefnherbergi og baðherbergi. Sameiginleg þvottahús með aðgengi í bakgarð og sérgeymsla er í kjallara ásamt sér útigeymslu.
Lýsing eignar:
Inngangur, sameiginlegur með dúk á stigahúsi.
Hol, parketlagt með inngengum fataskáp.
Stofa, parketlögð og rúmgóð.
Borðstofa, parketlögð og möguleiki að breyta í herbergi.
Eldhús, parketlagt með hvítmáluðum upprunalegum innréttingum og borðaðstöðu.
Svefnherbergi, parketlagt með fataskáp á heilum vegg.
Snyrting, wc, handlaug og skápur.
Baðherbergi, gengið niður hringstiga frá borðstofu, flísalgt gólf og veggir, baðkar með sturtuaðstöðu, vaskur með innréttingu og er með glugga.
Í kjallara hússins er:
Sér geymsla, steypt gólf með hillum.
Sameiginlegt þvottahús, málað gólf, hver með tengi fyrir sína vél og útgengið á baklóð.
Sér útigeymsla, er á baklóð.
Lóðin er fullfrágengin með aðgengi í garð bakatil og þaðan á sameiginlega baklóð með aðgengi út á Snorrabraut.
Staðsetning eignarinnar er virkilega góð í miðbæ Reykjavíkur þaðan sem örstutt er í Sundhöllina, leikskóla, grunnskóla, verslanir, veitingastaði og menningu.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. jún. 2020
36.650.000 kr.
34.400.000 kr.
76.1 m²
452.037 kr.
22. jún. 2007
15.333.000 kr.
20.700.000 kr.
76.1 m²
272.011 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024