Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1964
139,3 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Lind fasteignasala og Erla Dröfn löggiltur fasteignasali kynna: fallega og bjarta 4-5 herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut 47, 108 Reykjavík. Íbúðinni fylgir bílskúr. Birt stærð eignar er alls 139,3 fm. þar af er bílskúr 22,5 fm og geymsla í kjallara 5,3 fm.
Allar nánari upplýsingar veitir Erla Dröfn Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 692-0149, tölvupóstur erla@fastlind.is.
Nánari lýsing: komið er inn í flísalagt anddyri með góðu skápaplássi. Á hægri hönd er eldhús með nýlegri eldhúsinnréttingu, gott skápapláss, nýleg tæki. Svefnherbergisgangur er með tveimur parketlögðum barnaherbergjum. Baðherbergi er með góðri nýlegri innréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Hjónaherbergi er parketlagt með góðu skápaplássi. Stór og björt parketlögð stofa með gluggum, sem snúa í vesturátt. Frá stofu er útgengi út á svalir sem snúa í vestur. Möguleiki er á því að koma fyrir fjórða svefnherberginu í stofu með því að setja upp létta veggi. Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla í kjalllara.
Framkvæmdir sem farið hefur verið í innan íbúðar síðustu ár:
2016- eldhúsi breytt og sett upp ný innrétting.
2016- ný Innrétting á baðherbergi og sett tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
2017- nýtt teppi sett á stigagang og málað á stigagangi.
Framkvæmdir sem farið hefur verið í á sameign síðustu ár:
2023 - gluggum og gleri var skipt út að hluta til árið 2023.
2021- nýjar eldvarnar hurðir settar í allar íbúðir í sameign stigahúss.
2020: sett upp góð lýsing fyrir framan alla bílskúra og mælir settur upp fyrir hvern bílskúr þannig að hægt sé að hlaða bíla í bílskúrum og hver íbúðareignandi er rukkaður fyrir sína notkun.
Verið er að skipta um alla glugga í framhlið hússins og búið er að skipta um stóra gluggann í stofunni á þessari íbúð líka. Einnig er verið að fara að skipta um gluggann í borðstofunni og eldhúsinu 2024 og seljandi greiðir fyrir það.
Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í skóla, leikskóla og hina ýmsu þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Erla Dröfn Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 692-0149, tölvupóstur erla@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Allar nánari upplýsingar veitir Erla Dröfn Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 692-0149, tölvupóstur erla@fastlind.is.
Nánari lýsing: komið er inn í flísalagt anddyri með góðu skápaplássi. Á hægri hönd er eldhús með nýlegri eldhúsinnréttingu, gott skápapláss, nýleg tæki. Svefnherbergisgangur er með tveimur parketlögðum barnaherbergjum. Baðherbergi er með góðri nýlegri innréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Hjónaherbergi er parketlagt með góðu skápaplássi. Stór og björt parketlögð stofa með gluggum, sem snúa í vesturátt. Frá stofu er útgengi út á svalir sem snúa í vestur. Möguleiki er á því að koma fyrir fjórða svefnherberginu í stofu með því að setja upp létta veggi. Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla í kjalllara.
Framkvæmdir sem farið hefur verið í innan íbúðar síðustu ár:
2016- eldhúsi breytt og sett upp ný innrétting.
2016- ný Innrétting á baðherbergi og sett tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
2017- nýtt teppi sett á stigagang og málað á stigagangi.
Framkvæmdir sem farið hefur verið í á sameign síðustu ár:
2023 - gluggum og gleri var skipt út að hluta til árið 2023.
2021- nýjar eldvarnar hurðir settar í allar íbúðir í sameign stigahúss.
2020: sett upp góð lýsing fyrir framan alla bílskúra og mælir settur upp fyrir hvern bílskúr þannig að hægt sé að hlaða bíla í bílskúrum og hver íbúðareignandi er rukkaður fyrir sína notkun.
Verið er að skipta um alla glugga í framhlið hússins og búið er að skipta um stóra gluggann í stofunni á þessari íbúð líka. Einnig er verið að fara að skipta um gluggann í borðstofunni og eldhúsinu 2024 og seljandi greiðir fyrir það.
Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í skóla, leikskóla og hina ýmsu þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Erla Dröfn Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 692-0149, tölvupóstur erla@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. feb. 2017
35.550.000 kr.
48.000.000 kr.
138.6 m²
346.320 kr.
27. maí. 2013
24.700.000 kr.
29.700.000 kr.
138.6 m²
214.286 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024