Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2017
156 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Borg fasteignasala og Gunnlaugur Þráinsson kynna vel skipulagða rúmgóða íbúð á fyrstu hæð í lyftuhúsi við Holtsveg 4 í Urriðaholti Garðabæ.
Eignin er 154,4 fm, 4ra herbergja, innréttingar íbúðarinnar eru hannaðar af innanhúshönnuðunum Berglindi Berndsen og Helgu Sigurbjarnadóttur. Innréttingar og fataskápar eru með dökkri viðarklæðningu með mattri áferð. Rúmgóðar svalir með korkhellum.
Skipulag eignar: Forstofa, þvottahús / geymsla, eldhús, stofa, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi - fataherbergi þar innaf, baðherbergi, geymsla í sameign, rúmgóðar svalir.
Lýsing eignar: Komið er inní forstofu með flísum á gólfi og fataskáp, þar á vinstri hönd er þvottahús / geymsla með innréttingu sem rúmar þvottavél, þurrkara og vask, fínt borðpláss. Gott veggpláss fyrir geymsluhillur. Þegar gengið er inn úr forstofu tekur á móti opið rými sem tengir saman allar vistarverur eignarinnar. Eldhús er opið við stofu og borðstofu, parketlagt með dökkri viðarinnréttingu, með undirlímdum vaski, ofn í vinnuhæð og innbyggðri uppþvottavél. Eyja með helluborði og hangandi háf yfir. Í eldhúsi eru gluggar sem snúa til tveggja átta. Stofan er parketlögð, mjög rúmgóð með gólfsíðum glugga, þaðan er útgengi á svalir sem erum með korkhellum. Hjónaherbergi er parketlagt, þar innaf er fataherbergi. Baðherbergi með opnanlegum glugga, flísalagt á gólfi og hluta til veggja, upphengt salerni, innrétting og rúmgóð flísalögð sturta.
Barnaherbergi I - parketlagt með fataskáp
Barnaherbergi II - parketlagt með fataskáp, barnaherbergin eru rúmgóð.
Á jarðhæð hússins er sérgeymsla sem og vagna og hjólageymsla, lóðin við aðkomu hússins er snyrtileg, hiti í stétt.
Falleg eign á góðum stað neðarlega í Urriðaholtinu, stutt í skóla, verslanir og þjónustu, einnig er stutt í fallegt útivistarsvæði.
Nánari upplýsingar veita: María Mjöll löggiltur fasteignasali, í síma 866-3934 / maria@fastborg.is og
Gunnlaugur Þráinsson Lögg. fasteignasali, í síma 8446447, tölvupóstur gunnlaugur@fastborg.is.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af
heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi.
3. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Eignin er 154,4 fm, 4ra herbergja, innréttingar íbúðarinnar eru hannaðar af innanhúshönnuðunum Berglindi Berndsen og Helgu Sigurbjarnadóttur. Innréttingar og fataskápar eru með dökkri viðarklæðningu með mattri áferð. Rúmgóðar svalir með korkhellum.
Skipulag eignar: Forstofa, þvottahús / geymsla, eldhús, stofa, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi - fataherbergi þar innaf, baðherbergi, geymsla í sameign, rúmgóðar svalir.
Lýsing eignar: Komið er inní forstofu með flísum á gólfi og fataskáp, þar á vinstri hönd er þvottahús / geymsla með innréttingu sem rúmar þvottavél, þurrkara og vask, fínt borðpláss. Gott veggpláss fyrir geymsluhillur. Þegar gengið er inn úr forstofu tekur á móti opið rými sem tengir saman allar vistarverur eignarinnar. Eldhús er opið við stofu og borðstofu, parketlagt með dökkri viðarinnréttingu, með undirlímdum vaski, ofn í vinnuhæð og innbyggðri uppþvottavél. Eyja með helluborði og hangandi háf yfir. Í eldhúsi eru gluggar sem snúa til tveggja átta. Stofan er parketlögð, mjög rúmgóð með gólfsíðum glugga, þaðan er útgengi á svalir sem erum með korkhellum. Hjónaherbergi er parketlagt, þar innaf er fataherbergi. Baðherbergi með opnanlegum glugga, flísalagt á gólfi og hluta til veggja, upphengt salerni, innrétting og rúmgóð flísalögð sturta.
Barnaherbergi I - parketlagt með fataskáp
Barnaherbergi II - parketlagt með fataskáp, barnaherbergin eru rúmgóð.
Á jarðhæð hússins er sérgeymsla sem og vagna og hjólageymsla, lóðin við aðkomu hússins er snyrtileg, hiti í stétt.
Falleg eign á góðum stað neðarlega í Urriðaholtinu, stutt í skóla, verslanir og þjónustu, einnig er stutt í fallegt útivistarsvæði.
Nánari upplýsingar veita: María Mjöll löggiltur fasteignasali, í síma 866-3934 / maria@fastborg.is og
Gunnlaugur Þráinsson Lögg. fasteignasali, í síma 8446447, tölvupóstur gunnlaugur@fastborg.is.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af
heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi.
3. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. nóv. 2019
27.750.000 kr.
63.400.000 kr.
156 m²
406.410 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024