Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1998
132,5 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lýsing
Domusnova fasteignasala og Andri Hrafn Agnarsson löggiltur fasteignasali kynna til sölu fallega 4ra herbergja endaíbúð á 2.hæð að Lautasmára 22 með stæði í bílageymslu.
Íbúðin er skráð skv HMS 115,8m2 og þar af er geymsla í sameign auk svo stæðis í bílageymslu. Samtals 132,5m2.
***Stæði í upphitaðri bílageymslu.
***Endurnýjað baðherbergi.
***Suðursvalir.
***Sér þvottahús innan íbúðar.
*** Fyrirhugað fasteignamat ársins 2025 er 83.800.000kr. ***
*** SKIPTI KOMA TIL GREINA Á MINNI 3-4 herbergja íbúð í sama hverfi. ***
Lýsing eignar:
Forstofa: Í forstofu er tvöfaldur fataskápur upp í loft.
Stofa/borðstofa: Stofan og borðstofan liggja saman. Rýmið er bjart með gluggum til suðurs og vesturs. Útgengt út á góðar suðursvalir. Parket á gólfum.
Eldhús: Góð innrétting og fínt skápapláss. Bakarofn í vinnuhæð. Borðkrókur.
Baðherbergi: Var allt endurnýjað árið 2022. Walk-in sturta. Baðkar. Upphengt salerni. Góð innrétting. Gluggi er á baðherberginu.
Þvottahús: Inn af forstofu er gengið inn í þvottahúsið. Þvottahúsið er flísalagt.
Herbergi I: Stærsta herbergið er 12,2m2. Gluggar til tveggja átta. Stór innfelldur fataskápur nær upp í loft. Parketlagt.
Herbergi II: Parket á gólfi. Tvöfaldur innfelldur fataskápur upp í loft. 9,6m2.
Herbergi III: Parket á gólfi. Tvöfaldur innfelldur fataskápur upp í loft. 9,5m2.
Geymsla: Í sameign er sérgeymsla skráð 13,5m2.
Bílageymsla: Sérbílastæði fylgir íbúðinni í lokaðri frístandandi bílageymslu.
Annað:
*Sex íbúðir eru í stigahúsinu.
*Þrif í sameign innifalið í húsfélagsgjöldum.
Lautasmári 22 er vel staðsettur í þessu vinsæla hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónusu. Leikskóli, grunnskóli, íþróttasvæði Breiðabliks, Sporthúsið, verslanir, Smáralind ofl. allt í göngufjarlægð.
Nánari upplýsingar veita:
Andri Hrafn Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.698-2127 / andri@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Íbúðin er skráð skv HMS 115,8m2 og þar af er geymsla í sameign auk svo stæðis í bílageymslu. Samtals 132,5m2.
***Stæði í upphitaðri bílageymslu.
***Endurnýjað baðherbergi.
***Suðursvalir.
***Sér þvottahús innan íbúðar.
*** Fyrirhugað fasteignamat ársins 2025 er 83.800.000kr. ***
*** SKIPTI KOMA TIL GREINA Á MINNI 3-4 herbergja íbúð í sama hverfi. ***
Lýsing eignar:
Forstofa: Í forstofu er tvöfaldur fataskápur upp í loft.
Stofa/borðstofa: Stofan og borðstofan liggja saman. Rýmið er bjart með gluggum til suðurs og vesturs. Útgengt út á góðar suðursvalir. Parket á gólfum.
Eldhús: Góð innrétting og fínt skápapláss. Bakarofn í vinnuhæð. Borðkrókur.
Baðherbergi: Var allt endurnýjað árið 2022. Walk-in sturta. Baðkar. Upphengt salerni. Góð innrétting. Gluggi er á baðherberginu.
Þvottahús: Inn af forstofu er gengið inn í þvottahúsið. Þvottahúsið er flísalagt.
Herbergi I: Stærsta herbergið er 12,2m2. Gluggar til tveggja átta. Stór innfelldur fataskápur nær upp í loft. Parketlagt.
Herbergi II: Parket á gólfi. Tvöfaldur innfelldur fataskápur upp í loft. 9,6m2.
Herbergi III: Parket á gólfi. Tvöfaldur innfelldur fataskápur upp í loft. 9,5m2.
Geymsla: Í sameign er sérgeymsla skráð 13,5m2.
Bílageymsla: Sérbílastæði fylgir íbúðinni í lokaðri frístandandi bílageymslu.
Annað:
*Sex íbúðir eru í stigahúsinu.
*Þrif í sameign innifalið í húsfélagsgjöldum.
Lautasmári 22 er vel staðsettur í þessu vinsæla hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónusu. Leikskóli, grunnskóli, íþróttasvæði Breiðabliks, Sporthúsið, verslanir, Smáralind ofl. allt í göngufjarlægð.
Nánari upplýsingar veita:
Andri Hrafn Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.698-2127 / andri@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
1. des. 2016
37.150.000 kr.
44.900.000 kr.
132.5 m²
338.868 kr.
29. des. 2009
26.900.000 kr.
24.500.000 kr.
132.5 m²
184.906 kr.
30. okt. 2008
26.645.000 kr.
27.900.000 kr.
132.5 m²
210.566 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024