Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
fjölbýlishús

Garðatorg 4

210 Garðabær

119.900.000 kr.

1.033.621 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2351691

Fasteignamat

102.300.000 kr.

Brunabótamat

68.690.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2015
svg
116 m²
svg
3 herb.
svg
2 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Nýtt í sölu! Garðatorg 4B Garðabæ - Bókið skoðun í heimir@fastlind.is / 849-0672

Glæsileg íbúð með stórum 47,2 fermetra þaksvölum með fallegu útsýni út á sundin og yfir miðborgina ásamt 16,1 fermetra svölum inn að Garðatorgi.


Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir glæsilega og vel skipulagða 3ja herbergja 116,0 fermetra útsýnisíbúð á 2. hæð með tvennum svölum (47,2 fermetra þaksvalir frá stofu og 16,1 fermetra svalir frá eldhúsi) í nýlegu fjölbýli með lyftu við Garðatorg 4B í Garðabæ. Íbúðin er með sérsmíðuðum innréttingum frá GKS (með quartz steini á borðum) og rúmgóðum svölum til vesturs og austurs ásamt sérbílastæði í lokuðum og upphituðum bílakjallara. Sérgeymsla sem er 8,8 fermetrar að stærð. Vandað og fallegt hús á frábærum stað í miðkjarna Garðabæjar.

Húsið er afar fallegt byggt árið 2015, álklætt að mestu og viðhaldslítið með fallega frágenginni lóð. Hellulagðar stéttar fyrir framan hús. Sameiginleg stæði fyrir framan hús. Myndavéladyrasími er í íbúð og er sameign snyrtileg og til fyrirmyndar.

Um er að ræða eftirsótta staðsetningu við Garðatorg í Garðabæ. Öll helsta þjónusta í göngufjarlægð eins og sundlaug, heilsugæslustöð, apótek, verslanir og veitingahús.


Lýsing eignar:
Forstofa: Með harðparketi á gólfi og góðum skápum í loft.
Alrými er rúmgott og samanstendur af stofu og eldhúsi.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi og fallegri eldhúsinnréttingu með steini á borðum frá GKS. Rúmgóð eyja við eldhús. Siemens bakaraofn, stórt spanhelluborð, Electrolux uppþvottavél og falleg vifta við eyju. Vaskur er felldur undir borðplötu og lýsing undir efri skápum. Gluggi til austurs og útgengi á svalir.
Svalir I: Eru 16,1 fermetrar að stærð.
Stofa: Með harðparketi á gólfi. Rúmar vel setustofu og borðstofu. Gluggar til vesturs og útgengi á stórar þaksvalir.
Svalir II: Eru stórar eða 47,2 fermetrar að stærð. Snúa til vesturs með afar fallegu útsýni út á sundin, til fjalla og að miðborg Reykjavíkur.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og hluta veggja. Flísalögð sturta með glerþili og upphengt salerni. Falleg innrétting við vask með speglaskáp. Handklæðaofn og útloftun.
Hjónaherbergi: Með harðparketi á gólfi, góðum skápum og glugga til vesturs með fallegu útsýni.
Svefnherbergi II: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til austurs.
Gestasnyrting: Með flísum á gólfi. Innrétting við vask, upphengt salerni og handklæðaofn.
Þvottaherbergi: Er rúmgott með flísum á gólfi og er staðsett inn af gestasnyrtingu. Rennihurð er á milli gestasnyrtingar og þvottaherbergis. Tenglar fyrir þvottavél og þurrkara. Gluggi (opnanlegur) til austurs.

Bílastæði: Er vel staðsett í lokuðum og upphituðum bílakjallara. Afar snyrtilegur bílakjallari og er rafhleðslustöð við bílastæði.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla: Er rúmgóð og er staðsett í sameign hússins. 
Sér geymsla: Er staðsett í sameign sem er 8,8 fermetrar að stærð með máluðu gólfi.

Húsið að utan: Lítur vel út. Viðhaldslítið og nýlegt álklætt hús. 
Lóðin: Er frágengin, vel hirt, tyrfðar flatir og hellulagðar stéttar. Viðhaldslítil lóð.

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is

img
Heimir Hallgrímsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Heimir Hallgrímsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. sep. 2020
65.100.000 kr.
66.000.000 kr.
116 m²
568.966 kr.
25. okt. 2016
48.200.000 kr.
53.900.000 kr.
116 m²
464.655 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Heimir Hallgrímsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur