Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1983
85,2 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
GIMLI KYNNIR - MJÖG RÚMGÓÐ OG VEL SKIPULÖGÐ 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Í FJÖLBÝLISHÚSI - TVENNAR SVALIR SVALIR - EINSTAKT ÚTSÝNI
LAUS STRAX
Nánari lýsing; Komið er inn í forstofu með skápum. Gangur. Stórt svefnherbergi með góðum skápum, útgengt er á svalir til vesturs.
Flísalagt baðherbergi með baðkari, sturtu og innréttingu. Rúmgóð stofa þaðan sem útgengt er á svalir til austurs, frábært útsýni. Búið er að stúka af lítið herbergi í hluta af stofu með hleðslugleri, sem gefur birtu frá stofu. Eldhús með ágætri innréttingu og borðkrók. Inn af eldhúsi er þvottahús með innréttingu og hillum.
Gólfefni; Parket og flísar.
Í sameign í kjallara er sérgeymsla.
Skv. húsfélagi er búið er að fara í sprunguviðgerðir og mála húsið, þak yfirfarið og skipt um þakrennur. Skipt um tréverk í þakkanti þar sem þurfti. Allt timburverk á svölum var lagað.(Gert fyrir ca þremur árum síðan)
Í heild er um að ræða mjög skemmtilega eign þaðan sem stutt er í ýmsa þjónustu.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR ELLERT S. 661-1121 EÐA Á SKRIFSTOFU S. 570-4800, ellert@gimli.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.000,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
LAUS STRAX
Nánari lýsing; Komið er inn í forstofu með skápum. Gangur. Stórt svefnherbergi með góðum skápum, útgengt er á svalir til vesturs.
Flísalagt baðherbergi með baðkari, sturtu og innréttingu. Rúmgóð stofa þaðan sem útgengt er á svalir til austurs, frábært útsýni. Búið er að stúka af lítið herbergi í hluta af stofu með hleðslugleri, sem gefur birtu frá stofu. Eldhús með ágætri innréttingu og borðkrók. Inn af eldhúsi er þvottahús með innréttingu og hillum.
Gólfefni; Parket og flísar.
Í sameign í kjallara er sérgeymsla.
Skv. húsfélagi er búið er að fara í sprunguviðgerðir og mála húsið, þak yfirfarið og skipt um þakrennur. Skipt um tréverk í þakkanti þar sem þurfti. Allt timburverk á svölum var lagað.(Gert fyrir ca þremur árum síðan)
Í heild er um að ræða mjög skemmtilega eign þaðan sem stutt er í ýmsa þjónustu.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR ELLERT S. 661-1121 EÐA Á SKRIFSTOFU S. 570-4800, ellert@gimli.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.000,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. sep. 2013
19.100.000 kr.
20.500.000 kr.
87.1 m²
235.362 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024