Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Auður Sigr Kristinsdóttir
Páll Guðjónsson
Ólafur Tryggvason Thors
Vista
svg

415

svg

374  Skoðendur

svg

Skráð  28. nóv. 2024

fjölbýlishús

Gullsmári 9

201 Kópavogur

74.900.000 kr.

706.604 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2223859

Fasteignamat

69.150.000 kr.

Brunabótamat

51.680.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1996
svg
106 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

Jónas H. Jónasson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Bær kynna í einkasölu:  Falleg 2ja herbergja íbúð á 12. hæð í lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri á frábærum stað við Smáralind, stutt í alla þjónustu, íbúðinni fylgir enda bílskúr.  Íbúðin er 75.6m2 með sér geymslu í kjallara ásamt sameiginlegri hjólageymslu. Bílskúrinn er 30.4m2 að stærð.  Salur er á efstu hæð sem er notaður fyrir fundi og samkomur í húsinu og er leigður út til aðila í húsinu í gegn um húsfélagið.  Á jarðhæðinni er Félagsmiðstöðin Gullsmári sem bíður íbúum upp á ýmsa þjónustu, einnig er mögulegt fyrir íbúa að skrá sig í fæði í matsal hússins.  

Nánari lýsing:
Flísalöggð sameign með tveimur lyftum. 
Forstofa með fataskápum og parket á gólfi.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu og borðkrók með glæsilegu útsýni, parket á gólfi. Innaf eldhúsi er lítil geymsla með tengi fyrir þvottavél og þurkara. 
Baðherbergi með rúmgóðri sturtu og flísum á gólfi og veggjum, snyrtileg innrétting með vaski.
Rúmgott svefnherbergi með parket á gólfi og innbyggðum fataskápum.
Björt stofa með parket á gólfi og stórum gluggum, útgengt á suður svalir úr stofu. Svalirnar eru glerjaðar.
Sér geymsla í kjallara ásamt sameiginlegri hjólageymslu.
Bílskúr fylgir með íbúðinni.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Jónas H. Jónasson löggiltur fasteignasali í síma 842-1520 eða á jonas@fasteignasalan.is
Ertu að fara selja, hafðu samband og ég mun vinna með þér í gegn um allt söluferlið.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:   
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 
Forsendur söluyfirlits:   Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. nóv. 2007
19.130.000 kr.
32.500.000 kr.
106 m²
306.604 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík