Upplýsingar
Byggt 1991
71,3 m²
5 herb.
1 baðherb.
4 svefnh.
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala kynnir: Útey lóð 26. Sumarhús á vinsælum stað í nágrenni við Laugarvatn.
Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, risloft, auk er lítils kojurýmis.
Hitaveita er á svæðinu. Eignarlóð.
Útey er rétt sunnan við Laugarvatn ca 55 mín akstur frá Reykjavík. Heitt vatn er í húsinu og heitur pottur er á pallinum sem er rúmgóður. Góð grasflöt er við húsið.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, s. 775 1515 - jason@betristofan.is
Nánari lýsing:
Komið inní anddyri.
Tvö svefnherbergi eru í aðalhúsi og auk þess er lítið kojurými.
Þriðja svefnherbergið er síðan aðgengilegt utan frá en því var bætt við eftir á.
Risloft sem er notað sem svefnrými.
Stofa og eldhús eru í opnu rými. Rennihurð er út á pall.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað og er með sturtu.
Innbú fylgir með fyrir utan persónulega muni.
Húsið er byggt í kringum 1991 og er skráð 71,3 fm að auki er ca. 15 fm svefnloft.
Lóðin er eignarlóð, skráð 5.000 fm (0,5 hektari) og með fallegu útsýni.
Allar nánari upplýsingar gefur: Jason Kristinn Ólafsson, s. 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali og
Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, risloft, auk er lítils kojurýmis.
Hitaveita er á svæðinu. Eignarlóð.
Útey er rétt sunnan við Laugarvatn ca 55 mín akstur frá Reykjavík. Heitt vatn er í húsinu og heitur pottur er á pallinum sem er rúmgóður. Góð grasflöt er við húsið.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, s. 775 1515 - jason@betristofan.is
Nánari lýsing:
Komið inní anddyri.
Tvö svefnherbergi eru í aðalhúsi og auk þess er lítið kojurými.
Þriðja svefnherbergið er síðan aðgengilegt utan frá en því var bætt við eftir á.
Risloft sem er notað sem svefnrými.
Stofa og eldhús eru í opnu rými. Rennihurð er út á pall.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað og er með sturtu.
Innbú fylgir með fyrir utan persónulega muni.
Húsið er byggt í kringum 1991 og er skráð 71,3 fm að auki er ca. 15 fm svefnloft.
Lóðin er eignarlóð, skráð 5.000 fm (0,5 hektari) og með fallegu útsýni.
Allar nánari upplýsingar gefur: Jason Kristinn Ólafsson, s. 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali og
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.