Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1973
155,1 m²
5 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Bílskúr
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Fasteignasalan TORG kynnir:Bókaðu skoðun / Laus við kaupsamning.
Glæsileg og rúmgóð íbúð á 3.hæð ásamt bílskúr, heildar stærð er 155,1fm þar af bílskúr 31,0fm. Íbúðin hefur öll verið endurinnréttuð og var þeirri framkvæmd að ljúka, íbúðin skiptist í eldhús með vandaðri innréttingu og tækjum, stór og björt stofa, 3 svefnherbergi og glæsilegt baðherbergi með þvottaaðstöðu. Allar innréttingar, fataskápar, hurðar, gólfefni og tæki eru ný í íbúðinni auk þess sem dregið hefur verið nýtt rafmagn í alla íbúðina og rofar endurnýjaðir. Fyrirhugaðar eru framkvæmdir á húsinu en hússjóður stendur vel.
Einstaklega vel hönnuð og fallega innréttuð íbúð ásamt bílskúr.
Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma: 822-2225 eða á thora@fstorg.is
Sækja söluyfirlit hér
Nánari lýsing:
Forstofuhol með fataskáp, harðparketi á gólfi.
Eldhús tengist stofu í opnu rými, í eldhúsi er ný hvít sprautulökkuð innrétting með miklu skápapláss og flísalagt milli skápa, eldunareyja með nýjum vönduðum tækjum, harðparket á gólfi.
Stofa er mjög rúmgóð og björt, stofan tengist eldhúsi í opnu rými, harðparket á gólfi og útgengi á stórar suður svalir.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskápum og harðparketi á gólfi.
Barnaherbergi eru 2, annað herbergið er rúmbetra og með fataskáp, harðparket á gólfum.
Baðherbergi er glæsilegt, flísalagt í hólf og gólf, vönduð innrétting, stór flísalögð sturta með glerskilrúmi og handklæðaofn. Hiti er í gólfi.
Bílskúr er 31,0 fm, heitt og kalt vatn, innst í skúrnum er vinnuborð.
Geymsla 7,1 fm er í sameign.
Húsið þarfnast orðið viðhalds að utan en staða hússjóðs er mjög góð, sjá nánar húsfélagsyfirlýsingu og aðalfundargerð.
Mjög rúmgóð og smekklega innréttuð íbúð þar sem stutt er í skóla, verslun og þjónustu í hverfinu.
Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma : 822-2225 eða á thora@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900,- með vsk.
Glæsileg og rúmgóð íbúð á 3.hæð ásamt bílskúr, heildar stærð er 155,1fm þar af bílskúr 31,0fm. Íbúðin hefur öll verið endurinnréttuð og var þeirri framkvæmd að ljúka, íbúðin skiptist í eldhús með vandaðri innréttingu og tækjum, stór og björt stofa, 3 svefnherbergi og glæsilegt baðherbergi með þvottaaðstöðu. Allar innréttingar, fataskápar, hurðar, gólfefni og tæki eru ný í íbúðinni auk þess sem dregið hefur verið nýtt rafmagn í alla íbúðina og rofar endurnýjaðir. Fyrirhugaðar eru framkvæmdir á húsinu en hússjóður stendur vel.
Einstaklega vel hönnuð og fallega innréttuð íbúð ásamt bílskúr.
Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma: 822-2225 eða á thora@fstorg.is
Sækja söluyfirlit hér
Nánari lýsing:
Forstofuhol með fataskáp, harðparketi á gólfi.
Eldhús tengist stofu í opnu rými, í eldhúsi er ný hvít sprautulökkuð innrétting með miklu skápapláss og flísalagt milli skápa, eldunareyja með nýjum vönduðum tækjum, harðparket á gólfi.
Stofa er mjög rúmgóð og björt, stofan tengist eldhúsi í opnu rými, harðparket á gólfi og útgengi á stórar suður svalir.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskápum og harðparketi á gólfi.
Barnaherbergi eru 2, annað herbergið er rúmbetra og með fataskáp, harðparket á gólfum.
Baðherbergi er glæsilegt, flísalagt í hólf og gólf, vönduð innrétting, stór flísalögð sturta með glerskilrúmi og handklæðaofn. Hiti er í gólfi.
Bílskúr er 31,0 fm, heitt og kalt vatn, innst í skúrnum er vinnuborð.
Geymsla 7,1 fm er í sameign.
Húsið þarfnast orðið viðhalds að utan en staða hússjóðs er mjög góð, sjá nánar húsfélagsyfirlýsingu og aðalfundargerð.
Mjög rúmgóð og smekklega innréttuð íbúð þar sem stutt er í skóla, verslun og þjónustu í hverfinu.
Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma : 822-2225 eða á thora@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900,- með vsk.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. okt. 2024
72.900.000 kr.
63.000.000 kr.
50301 m²
1.252 kr.
17. sep. 2007
23.910.000 kr.
24.000.000 kr.
155.1 m²
154.739 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024