Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Sigþór Reynir Björgvinsson
Vista
fjölbýlishús

Blikahólar SELD 6

111 Reykjavík

74.900.000 kr.

545.521 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2048860

Fasteignamat

68.000.000 kr.

Brunabótamat

58.030.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1974
svg
137,3 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

101 Reykjavík fasteignasala kynnir: Vel skipulögð íbúð ásamt bilskúr við Blikahóla 6 í Reykjavík. Frábær fjölskyldueign. 

Komið er inn í flísalagða forstofu/hol með góðum nýlegum fataskápum. Þaðan er aðgengi að rúmgóðri stofu og eldhúsi. Útgengi er að svölum frá stofu.
Stofa/borðstofa eru samliggjandi parketlagt rými. Bjart rými með útgengi út á stórar flísalagðar svalir sem vísa að sameiginlegum garði og nærumhverfi.
Eldhús er með eldri ljósri innréttingu sem hefur vel við haldið, góður búrskápur með renniskúffum og góðum borðkrók við glugga, dúkur er á gólfi eldhúss.
Nýleg eldavél, vifta, nýr vaskur ásamt blöndunartækjum og nýlega skipt um borðplötu. 

Svefnherbergi eru þrjú á parketlögðum gangi ásamt baðherbergi. Útsýni til vesturs að borg og nærumhverfi frá svefnherbergjum..
Hjónaherbergi í enda gangs dúklagt. Kommóður og slá fyrir föt fylgja ekki með.
Barnaherbergi dúklagt og með skáp. 
Svefnherbergi dúklagt.

Baðherbergi, flísalagt og endurgert ca. 2017. Nýleg innrétting með vaski og spegli þar fyrir ofan, nýleg blöndunartæki bæði í vaski og baðkari.  Baðkar/sturta og salerni ásamt hanklæðaofni. Gluggi er á baðherbergi.
Þvottahús er innan íbúðar. Aðskilið með speglarennihurðum þar sem áður var forstofuskápur.
Í sameign er sérgeymsla, þurrkherbergi og sameiginleg hjólageymsla.

Bílskúr er 22,7 fm með heitu og köldu vatni, inngöngudyrum, sjálfvirkum hurðaopnara og innréttingar þar fylgja en þó ekki vinnuborð. 
Sér bílastæði fyrir framan skúr.
Bílaskúr/bílastæði er vel staðsett við hlið aðalinngangs í hús.
Sameiginleg bílastæði á snyrtilegu malbikuðu plani við hús.

Íbúðin var heilspörsluð og máluð árið 2021.
Ný útidyrahurð var sett í vesturinngang árið 2016.
Húsið var múrviðgert 2017.
Baðherbergi endurnýjað ca. 2016-2017
Skipt um alla glugga nema svala og eldhúsglugga 2018.
Húsið málað að utan bæði steinn og timburverk árið 2019.
Þakið var tekið í gegn 2020.


Hér er um að ræða góða og vel viðhaldinni eign á fjölskylduvænum stað í Hólunum með bílskúr.
Stutt í alla helstu þjónustu og afþreyingu og Elliðaárdalurinn skammt undan.


Nánari upplýsingar veitir Björg Kristín bjorgkristin@101.is s: 771-5501 eða Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf.  í síma 820-8101, netfang kristin@101.is. eð
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Reykjavík fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 
 

img
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
101 Reykjavík fasteignasala
Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
101 Reykjavík fasteignasala

101 Reykjavík fasteignasala

Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
phone
img

Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. júl. 2024
68.000.000 kr.
73.200.000 kr.
30102 m²
2.432 kr.
15. jún. 2021
44.100.000 kr.
49.000.000 kr.
137.3 m²
356.883 kr.
27. feb. 2020
44.600.000 kr.
44.600.000 kr.
137.3 m²
324.836 kr.
14. des. 2006
19.805.000 kr.
22.400.000 kr.
137.3 m²
163.146 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
101 Reykjavík fasteignasala

101 Reykjavík fasteignasala

Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
phone

Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík