Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ingólfur Geir Gissurarson
Heiðar Friðjónsson
Snorri Snorrason
Elín Viðarsdóttir
Óskar H. Bjarnasen
Snorri Björn Sturluson
Elín Alfreðsdóttir
Vista
svg

306

svg

268  Skoðendur

svg

Skráð  13. des. 2024

fjölbýlishús

Brekkugata 1

210 Garðabær

84.900.000 kr.

783.934 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2364231

Fasteignamat

80.900.000 kr.

Brunabótamat

64.280.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2019
svg
108,3 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

EIGNIN ER SÝND EFTIR SAMKOMULAGI Í EINKASKOÐUNUM Valhöll kynnir glæsilega útsýnisíbúð á góðum stað í Urriðaholti. Eignin er 3ja herbergja með stóru alrými en er skráð 4ra herbergja þar sem gert er ráð fyrir þriðja svefnherberginu innaf stofu. Íbúðin er á 3. hæð í lyftublokk, með svölum til suðvesturs ásamt stæði í bílageymslu við Brekkugötu 1 í Garðabæ. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö til þrjú svefnherbergi, rúmgott baðherbergi með þvottaaðstöðu, stofu, borðstofu og eldhús sem er opið til hálfs að alrými. Frábært útsýni er frá íbúðinni m.a. til sjávar, út á Reykjanesið og til Snæfellsjökuls. Birt stærð skv. fasteignaskrá HMS er 108,3 m² og þar af er geymsla 6,7 m². BÓKIÐ EINKASKOÐUN: Elín Alfreðsdóttir lgf í síma 8993090 eða elina@valholl.is
Nánari lýsing:
Forstofa með hvítum þreföldum fataskáp sem nær upp í loft
Eldhús er opið við gang að stofu, innrétting með hvítum neðri skápum og dekkri brúnum hlýlegum efri skápum. 
Borðstofa er opin framan við eldhús á teikningu. ( opið svæði eftir núverandi uppröðun) Nokkrir möguleikar varðandi skipulag.
Stofa rúmgóð með útgengi á 8 m² svalir með glerhandriði og glæsilegu útsýni.
Svefnherbergi I er rúmgott hjónaherbergi með þreföldum fataskáp sem nær upp í loft og góðum glugga.
Sjónvarpshol fyrir framan Hjónaherbergi með glugga sem gefur fallegt birtuflæði í gegnum íbúðina.
Svefnherbergi II rúmgott svefnherbergi með skáp.
Svefnherbergi III er á teikningu sem rúmgott barnaherbergi en veggurinn var ekki settur upp (rýmið er notað sem borðstofa hjá núverandi eigendum), stofan og borðstofan eru því mjög rúmgóð.
Baðherbergi er flísalagt með "Walk in„ sturtu, hvítri innréttingu, vegghengdu salerni og handklæðaofni
Þvottaaðstaða er inná baðherbeginu með hvítri innréttingu m.a. fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð ásamt skúffum.
Harðparket á öllum gólfum nema votrýmum sem eru flísalögð.
Svalir íbúðarinnar eru 8 m² með rafmagnstenglum og glerhandriði
Ségeymsla er staðsett í sameign á 1. hæð.
Stæði í bílageymslu merkt íbúð 304 fylgir eigninni.
Hjóla- og vagnageymsla er innandyra í sameign á 1. hæð. Einnig í hluta bílageymslu.
Garður er gróinn og vel hirtur með steinhleðslum, beðum fyrir fjölærar plöntur, grassvæði og hellulagðar stéttar.
Sorpgeymsla er þægilega staðsett úti við inngang í bílageymslu.
Eignin er vel staðsett í Urriðaholti. Góðar almenningssamgöngur eru i nálægð sem og fallegar göngu- og hjólaleiðir um hverfið, en örstutt er í góð útivistarsvæði og óspillta náttúruna til að njóta útiverunnar.
Upplýsingar veitir Elín Alfreðsdóttir lögiltur fasteignasali í síma 8993090 eða elina@valholl.is

img
Elín Alfreðsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Valhöll fasteignasala
Síðumúla 27, 108 Reykjavík
Valhöll fasteignasala

Valhöll fasteignasala

Síðumúla 27, 108 Reykjavík
phone
img

Elín Alfreðsdóttir

Síðumúla 27, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. mar. 2020
23.000.000 kr.
55.900.000 kr.
108.3 m²
516.159 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Valhöll fasteignasala

Valhöll fasteignasala

Síðumúla 27, 108 Reykjavík
phone

Elín Alfreðsdóttir

Síðumúla 27, 108 Reykjavík