Lýsing
Miklaborg kynnir: Snyrtileg 4ra herbergja hæð við Lindargötu Íbúðin er 105 fermetrar og skiptist í 3 svefnherbergi, stofu, eldhús , og baðherbergi .Nýjar svalir eru á íbúðinni sem snúa í suðrvestur. Flott staðsetning á rólegum stað í miðbænum.
Íbúðin er á 3. hæð. Sameiginlegur inngangur með tveimur öðrum íbúðum. Komið inní forstofu sem er opin að hluta inn í eldhús. Eldhúsið er rúmgott með aðstöðu fyrir matarborð. Stofa í miðrými með gluggum til suðurs. . Þrjú svefnhverbergi eru í íbúðinni og öll rúmgóð. Fínt baðherbergi með innréttingu, sturtu, flísar eru á gólfi og veggjum. Nýjar svalir eru út frá einu svefnherbergi sem vísa í til suðuvesturs. Megin gólfefni er parket. Sameiginleg geymsla með annarri íbúð er á jarðhæð við inngang í stigahús.
Ekkert húsfélag er starfandi í húsinu en upplýsingablað seljanda um ástand eignarinnar er hægt að nálgast hjá fasteignasölunni.
Skemmtilega hönnuð hæð í rólegri hliðargötu í miðbænum þar sem er örstutt í iðandi mannlíf miðbæjarins. Eignin getur verið laus fljótlega.
Allar nánari upplýsingar gefur : Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is og Jón Rafn Valdimarsson löggiltur fasteigasali í síma 695 5520 eða jon@miklaborg.is