Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Upplýsingar
Byggt 2004
85 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
RE/MAX og Guðrún Lilja löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: Falleg og vel skipulögð tveggja herbergja 85,0 fm. íbúð á fyrstu hæð í góðu lyftuhúsi á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er með aukinni lofthæð og skiptist í forstofu, alrými með eldhúsi og stofu, eitt rúmgott svefnherbergi og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Vestur svalir með útsýni til sjávar. Sérgeymsla íbúðar 9,7 fm. er staðsett í sameign ásamt sameiginlegu þvottahúsi, hjóla- og vagnageymslu. Myndavélakerfi er í sameign og aðgangsstýring inn í húsið. Eigninni fylgir gott bílastæði í lokaðri bílgeymslu. Húsvörður er í húsinu.
Góð eign á eftirsóttum stað í Skuggahverfinu. Stutt í alla helstu þjónustu og verslanir, einnig fallegar göngu og hjólaleiðir við sjávarsíðuna.
KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
FÁÐU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Nánari lýsing:
Gengið er inn í forstofu með góðu skápaplássi, flísar á gólfum. Þaðan er gengið inn í rúmgott og bjart alrými.
Eldhús er hálf-opið til stofu, með góðri viðarinnréttingu og flísum á milli skápa. Nýlegt helluborð, vifta og bökunarofn í vinnuhæð. Parket á gólfum.
Stofa er parketlögð í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum og með útgengt út á 6,5 fm. vestur svalir með útsýni til sjávar.
Svefnherbergi er rúmgott og bjart með mjög góðu skápaplássi. Gólfsíðir gluggar og einnig útgengt út á svalir.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtubaðkari, viðarinnréttingu og góðum speglaskáp. Einnig er tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla íbúðar er 9,7 fm.,staðsett í sameign ásamt sameiginlegu þvottahúsi, með sér rafmagnsmæli fyrir íbúð. Hjóla- og vagnageymslu jafnframt í sameign.
Bílastæði íbúðar merkt 09B034 er í lokaðri bílgeymslu,keyrt inn frá Skúlagötu. Þvottaaðstaða er til staðar og grunnstöð fyrir rafmagnsbíla.
Nálægðin við iðandi mannlíf miðborgarinnar setur Skuggahverfið í flokk eftirsóttustu hverfa borgarinnar. Menningin blómstrar í miðborginni og það að búa í göngufæri við leikhús, kvikmyndahús og tónlistarhús býður upp á einstaka möguleika. Fjölmörg kaffihús og fjölbreyttir veitingastaðir eru í næsta nágrenni.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, gudrunlilja@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Góð eign á eftirsóttum stað í Skuggahverfinu. Stutt í alla helstu þjónustu og verslanir, einnig fallegar göngu og hjólaleiðir við sjávarsíðuna.
KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
FÁÐU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Nánari lýsing:
Gengið er inn í forstofu með góðu skápaplássi, flísar á gólfum. Þaðan er gengið inn í rúmgott og bjart alrými.
Eldhús er hálf-opið til stofu, með góðri viðarinnréttingu og flísum á milli skápa. Nýlegt helluborð, vifta og bökunarofn í vinnuhæð. Parket á gólfum.
Stofa er parketlögð í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum og með útgengt út á 6,5 fm. vestur svalir með útsýni til sjávar.
Svefnherbergi er rúmgott og bjart með mjög góðu skápaplássi. Gólfsíðir gluggar og einnig útgengt út á svalir.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtubaðkari, viðarinnréttingu og góðum speglaskáp. Einnig er tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla íbúðar er 9,7 fm.,staðsett í sameign ásamt sameiginlegu þvottahúsi, með sér rafmagnsmæli fyrir íbúð. Hjóla- og vagnageymslu jafnframt í sameign.
Bílastæði íbúðar merkt 09B034 er í lokaðri bílgeymslu,keyrt inn frá Skúlagötu. Þvottaaðstaða er til staðar og grunnstöð fyrir rafmagnsbíla.
Nálægðin við iðandi mannlíf miðborgarinnar setur Skuggahverfið í flokk eftirsóttustu hverfa borgarinnar. Menningin blómstrar í miðborginni og það að búa í göngufæri við leikhús, kvikmyndahús og tónlistarhús býður upp á einstaka möguleika. Fjölmörg kaffihús og fjölbreyttir veitingastaðir eru í næsta nágrenni.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, gudrunlilja@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.