Lýsing
Miklaborg kynnir: Snyrtileg 49,3 fm 3ja herbergja risíbúð í miðbænum. íbúðin er stærri að gólffleti en skráning gefur til kynna. Búið er að samþykkja stækkun á risinu með því að setja kvist á bakhlið íbúðarinnar.
Íbúðin skiptist í eldhús og stofu í einu rými. Gott eldhús með ljósri innréttingu og eyjuborði, rúmgóð og björt stofa Tvö svefnherbergi. Rúmgott baðherbergi sem flísalagt að mestu, baðkar, upphengt salerni og innrétting með vask. Þvottaaðstaða er í anddyri íbúðar. Íbúðin er töluvert undir súð en gólfflötur en mun meiri en skráð stærð.
Geymsla íbúðarinnar er notuð sem svefnherbergi en gott geymslupláss er súð.
Samþykkt liggur fyrir um að setja kvist á íbúðina sem myndi auka stærð hennar og nýtingu.
Ekkert húsfélag er starfandi í húsinu en upplýsingablað seljanda um ástand eignarinnar er hægt að nálgast hjá fasteignasölunni.
Skemmtilega hönnuð hæð í rólegri hliðargötu í miðbænum þar sem er örstutt í iðandi mannlíf miðbæjarins. Eignin getur verið laus strax.
Allar nánari upplýsingar gefur : Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is og Jón Rafn Valdimarsson löggiltur fasteigasali í síma 695 5520 eða jon@miklaborg.i