Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2018
113 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
Einkasala á 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Grænalaut 2, í Hlíðarhverfi í Reykjanesbæ. Íbúðin er 111 m² að stærð að meðtalinni 4,3 m² sérgeymslu á jarðhæð. Stórar yfirbyggðar svalir. Húsið er vel staðsett í Hlíðarhverfi í Keflavík, þar sem er stutt í alla helstu þjónustu.
* Stórar yfirbyggðar svalir.
* Rúmgott þvottahús innan íbúðar.
* Sérmerkt bílastæði.
Forstofa: Flísar á gólfi og góðir skápar.
Stofa: Parket á gólfi og útgengt á stórar lokaðar svalir.
Eldhús: Parketlagt, með vönduðri innréttingu og góðum tækjum, þar á meðal ofni, helluborði, háfi, eldunareyju, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél.
Svefnherbergin: Þrjú rúmgóð herbergi, öll með skápum og parketi á gólfi.
Þvottahús: Innan íbúðar og er flísalagt með hvítri innréttingu undir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, skolvaskur og gott skápapláss.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og hluti veggja. Hvít innrétting, stór flísalagður sturtuklefi aðskilinn með gleri, upphengt salerni og handklæðaofn.
Sérgeymsla á 1. hæð í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagna geymslu.
Merkt bílastæði fylgir eigninni.
Göngufæri við Holtaskóla og Fjölbrautaskóla Suðurnesja, íþróttamannvirki og verslunarkjarna.
Eignin er á frábærum stað og vert er að skoða hana!
Nánari upplýsingar veita:
Evert Guðmundsson Lgf. í síma nr 8233022 eða evert@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
* Stórar yfirbyggðar svalir.
* Rúmgott þvottahús innan íbúðar.
* Sérmerkt bílastæði.
Forstofa: Flísar á gólfi og góðir skápar.
Stofa: Parket á gólfi og útgengt á stórar lokaðar svalir.
Eldhús: Parketlagt, með vönduðri innréttingu og góðum tækjum, þar á meðal ofni, helluborði, háfi, eldunareyju, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél.
Svefnherbergin: Þrjú rúmgóð herbergi, öll með skápum og parketi á gólfi.
Þvottahús: Innan íbúðar og er flísalagt með hvítri innréttingu undir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, skolvaskur og gott skápapláss.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og hluti veggja. Hvít innrétting, stór flísalagður sturtuklefi aðskilinn með gleri, upphengt salerni og handklæðaofn.
Sérgeymsla á 1. hæð í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagna geymslu.
Merkt bílastæði fylgir eigninni.
Göngufæri við Holtaskóla og Fjölbrautaskóla Suðurnesja, íþróttamannvirki og verslunarkjarna.
Eignin er á frábærum stað og vert er að skoða hana!
Nánari upplýsingar veita:
Evert Guðmundsson Lgf. í síma nr 8233022 eða evert@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. mar. 2022
40.200.000 kr.
50.730.000 kr.
113 m²
448.938 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025