Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2021
71,2 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Garður
Sameiginl. inngangur
Hjólastólaaðgengi
Bílastæði
Lyfta
Svalir
Opið hús: 15. mars 2025
kl. 13:00
til 13:30
Opið hús: Álalind 20, 200 Kópavogur, Laugard. 15. mars kl. 13:00 og kl. 13:30.
Lýsing
Fasteignasalan TORG kynnir: Góð 3ja herbergja íbúð með stæði í bílageymslu merkt: B35, í góðu fjölbýlishúsi með lyftu. Samkv. FMR er eignin alls 71,2fm. glæsileg 3ja herb., íbúð á 4. hæð. Íbúðin er með tveimur svefnherbergjum, baðherbergi með sturtu beint á gólf og glerskilrúmi, þvottaaðstöðu og geymslurými innan íbúðar í djúpum og rúmgóðum geymsluskáp, að auki er geymsluskápur i sameign, skráður 2,6fm. Aðalrými er með eldhúsi, borðstofu og setustofu. Allar nánari upplýsingar veita Ragnar Guðmundsson fasteignasali í GSM: 844-6516 eða ragnar@fstorg.is og/eða Sigurður Gunnlaugsson, fasteignasali í GSM: 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is
Sækja söluyfirlit HÉR
Nánari lýsing: Komið inn í flísalagða forstofu af svalagangi. Parket á allir eigninni fyrir utan baðherbergi sem er með flísar á gólfi.
Aðalrými: Gott eldhús með rými fyrir uppþvottavél, innfeldur ísskápur fylgir með. Borðstofa og stofa saman.
Baðherbergi: Flísalagt, sturta, góð innrétting.
Þvottaaðstaða og geymslu-skápur innan íbúðar: Tengi fyrir þvottavél, og aðstaða fyrir þurkara í skáp á gangi auk hillur á vegg. Geymsluskápur með hillur og rými fyrir ýmislegt.
Svefnherbergi: tvö góð herbergi. Barnaherbergi með parket á gólfi og góðum glugga. Hjónaherbergi með parket á gólfi, góðum fataskápum og útgengi út á svalir íbúðar.
Sameign: Lyfta er á stigagangi, farið er út af stigagangi á svalagang. Hjóla og vagnageymsla í sameign og geymsluskápur, c.a. 2,6fm, merkt 0024. Einnig er bílastæði í bílakjallara. Hús og lóð í mjög góðu ásigkomulagi, húsið er byggt 2021. Stutt í alla almenna þjónstu, Smáralind, Smáratorg o.fl.. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Gunnlaugsson, fasteignasali í S: 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is og/eða Ragnar Guðmundsson fasteignasali í S: 844-6516 eða ragnar@fstorg.is
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,-. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
TORG fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.
Sækja söluyfirlit HÉR
Nánari lýsing: Komið inn í flísalagða forstofu af svalagangi. Parket á allir eigninni fyrir utan baðherbergi sem er með flísar á gólfi.
Aðalrými: Gott eldhús með rými fyrir uppþvottavél, innfeldur ísskápur fylgir með. Borðstofa og stofa saman.
Baðherbergi: Flísalagt, sturta, góð innrétting.
Þvottaaðstaða og geymslu-skápur innan íbúðar: Tengi fyrir þvottavél, og aðstaða fyrir þurkara í skáp á gangi auk hillur á vegg. Geymsluskápur með hillur og rými fyrir ýmislegt.
Svefnherbergi: tvö góð herbergi. Barnaherbergi með parket á gólfi og góðum glugga. Hjónaherbergi með parket á gólfi, góðum fataskápum og útgengi út á svalir íbúðar.
Sameign: Lyfta er á stigagangi, farið er út af stigagangi á svalagang. Hjóla og vagnageymsla í sameign og geymsluskápur, c.a. 2,6fm, merkt 0024. Einnig er bílastæði í bílakjallara. Hús og lóð í mjög góðu ásigkomulagi, húsið er byggt 2021. Stutt í alla almenna þjónstu, Smáralind, Smáratorg o.fl.. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Gunnlaugsson, fasteignasali í S: 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is og/eða Ragnar Guðmundsson fasteignasali í S: 844-6516 eða ragnar@fstorg.is
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,-. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
TORG fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. mar. 2021
18.850.000 kr.
52.719.000 kr.
71.2 m²
740.435 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025