Félag fasteignasala
9 ATRIÐI ER VARÐA ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI – UPPLÝSTIR KAUPENDUR LENDA Í MINNSTUM VANDA
Almennt eru stærstu fjárhagslegu gerningar fólks þegar það kaupir eða selur fasteign. Það er því mikilvægt að bæði kaupendur og seljendur séu vel undirbúnir. Lesa meira >
febrúar 14, 2025
Frá Félagi fasteignasala
Í framkvæmd hefur Skatturinn á s.l. misserum sýnt fádæma hörku gagnvart skyldum fasteignasala að hindra að peningaþvætti eigi sér stað í fasteignaviðskiptum og sektað fasteignasölur um háar fjárhæðir vegna óverulegra galla á formsatriðum... Lesa meira >
febrúar 11, 2025
Ferli tilboða í fasteignir á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku
Að neðan er dregið saman í stuttu máli hvernig ferli tilboða í fasteignir er á Norðurlöndunum og hvert hlutverk fasteignasalans er í ferlinu og að því loknu.... Lesa meira >
febrúar 11, 2025

1