Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2016
114 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Bílastæði
Lyfta
Laus strax
Opið hús: 19. mars 2025
kl. 12:30
til 13:00
Fasteignasali tekur á móti áhugasömum í íbúð 202
Lýsing
Vönduð og rúmgóð 114 fm tveggja herbergja íbúð með suðurverönd og yfirbyggðum sólskála í Lundi í Kópavogi. Sér inngangur er að íbúðinni sem er afar vel skipulögð og frágangur vandaður. Innréttingar frá Brúnás, tæki frá AEG og steinn á borðum í eldhúsi og baðherbergi. Innfelld tæki eru á baðherbergi. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni og rúmgóð geymsla innaf bílastæðinu. Búið að tengja fyrir hleðslustöð. Íbúðin er laus til afhendingar.
**Sækja söluyfirlit**
Eignin skiptist í forstofu, rúmgott svefnherbergi með fataherbergi innaf, rúmgóða stofu, sjónvarpshol, eldhús, baðherbergi og rúmgott þvottahús.Íbúðin er skráð 101,9 fm og sérgeymsla í sameign er skráð 12,1 fm. Samtals birt heildarstærð 114 fm. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Yfirbyggður sólskáli er út frá stofu um 10,5 fm og svo er afgirt sér timburverönd til suðurs ca. 19 fm.
Nánari lýsing:
Forstofa: Gengið er inn um sérinngang í forstofu með góðu skápaplássi.
Eldhús: Eldhús er opið við stofu með vönduðum innréttingum frá Brúnás og tækjum frá AEG. Rúmgóð eyja og steinn á borðum.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa með útgengi í sólskála og út á pall.
Sjónvarpshol: Gott sjónvarpshol er í miðju íbúðar.
Svefnherbergi: Mjög rúmgott með góðu skápaplássi og fataherbergi innaf.
Baðherbergi: Flísalögð í hólf og gólf með upphengdu salerni, innréttingu, stórri walk-in sturtu og innfeldum blöndunartækjum. Handklæðaofn og gott skápapláss.
Sólskáli: Yfirbyggður 10,5 fm sólskáli með svalalokun sem hægt er að opna að fullu. Ekki inni í fermetratölu íbúðar.
Þvottahús: Rúmgott flísalagt þvottahús er innaf forstofu. Innrétting með rými fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílageymsla: Íbúðinni fylgir stæði í upphitaðri. lokaðri bílageymslu. Búið er að leggja fyrir hleðslustöð. Þvottaaðstaða er fyrir bíla í bílageymslu.
Geymsla: Góð 12,1 fm fylgir íbúðinni og vel staðsett við hlið bílastæðis í bílageymslu.
Nánari upplýsingar:
Lilja Guðmundsdóttir lögg.fasteignasali s. 649-3868 eða lilja@eignamidlun.is
**Sækja söluyfirlit**
Eignin skiptist í forstofu, rúmgott svefnherbergi með fataherbergi innaf, rúmgóða stofu, sjónvarpshol, eldhús, baðherbergi og rúmgott þvottahús.Íbúðin er skráð 101,9 fm og sérgeymsla í sameign er skráð 12,1 fm. Samtals birt heildarstærð 114 fm. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Yfirbyggður sólskáli er út frá stofu um 10,5 fm og svo er afgirt sér timburverönd til suðurs ca. 19 fm.
Nánari lýsing:
Forstofa: Gengið er inn um sérinngang í forstofu með góðu skápaplássi.
Eldhús: Eldhús er opið við stofu með vönduðum innréttingum frá Brúnás og tækjum frá AEG. Rúmgóð eyja og steinn á borðum.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa með útgengi í sólskála og út á pall.
Sjónvarpshol: Gott sjónvarpshol er í miðju íbúðar.
Svefnherbergi: Mjög rúmgott með góðu skápaplássi og fataherbergi innaf.
Baðherbergi: Flísalögð í hólf og gólf með upphengdu salerni, innréttingu, stórri walk-in sturtu og innfeldum blöndunartækjum. Handklæðaofn og gott skápapláss.
Sólskáli: Yfirbyggður 10,5 fm sólskáli með svalalokun sem hægt er að opna að fullu. Ekki inni í fermetratölu íbúðar.
Þvottahús: Rúmgott flísalagt þvottahús er innaf forstofu. Innrétting með rými fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílageymsla: Íbúðinni fylgir stæði í upphitaðri. lokaðri bílageymslu. Búið er að leggja fyrir hleðslustöð. Þvottaaðstaða er fyrir bíla í bílageymslu.
Geymsla: Góð 12,1 fm fylgir íbúðinni og vel staðsett við hlið bílastæðis í bílageymslu.
Nánari upplýsingar:
Lilja Guðmundsdóttir lögg.fasteignasali s. 649-3868 eða lilja@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. maí. 2024
96.050.000 kr.
106.500.000 kr.
10202 m²
10.439 kr.
4. júl. 2023
88.000.000 kr.
82.000.000 kr.
114 m²
719.298 kr.
4. mar. 2021
64.450.000 kr.
59.900.000 kr.
114 m²
525.439 kr.
25. sep. 2018
56.050.000 kr.
56.500.000 kr.
114 m²
495.614 kr.
9. mar. 2017
21.950.000 kr.
48.500.000 kr.
114 m²
425.439 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025