Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1925
78,2 m²
3 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
101 Reykjavík fasteignasala kynnir í einkasölu: Sjarmerandi snyrtilega 3ja herberja íbúð með sérinngangi á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur.
Skólavörðustígur, Laugavegur, verslun og afþreying í göngufæri.
Komið er að húsi og gengið upp steyptar tröppur að sérinngangi eignar. Nett pláss er til hliðar við inngang þar sem hægt er að koma fyrir nettu borði og stól.
Forstofa teppalögð, upphengdur skóskápur og fatahengi. Gengið er upp nokkur þrep að rýmum eignar.
Eldhús er nýlega endurnýjað, bjart rými og gólf lagt með gólffjölum og fallegar viðarborðplötur sem gefur rými ákveðin karakter.
Eldhúsinnrétting mött/hvít með efri opnum hillum og neðri skápar og skúffur og fallegum viðarborðplötum.
Innbyggð uppþvottavél, ofn og helluborð. Innbyggður ísskápur ásamt neðri innréttingu með skúffum og viðarborði á vinstri hönd við inngang eldhúss.
Borðstofa bjart rými með gólffjölum, gluggi í borðstofu snýr í norður að nærumhverfi.
Stofa er á vinstri hönd frá forstofu, suður og austur gluggar í stofu vísa að nærumhverfi.
Svefnherbergi er inn af stofu, opinn fataskápur og skúffur. Gluggi í svefnherbergi snýr í suður að nærumhverfi.
Baðherbergi, dúklagt gólf, salerni, handklæðaofn og sturtuklefi. Baðinnrétting með skáp, handlaug og speglaskáp þar fyrir ofan.
Tenging er fyrir þvottavél á baðherbergi.
Risloft er yfir íbúð og er glugg í risi sem snýr í austur. Aðgengi að rislofti er frá fellistiga í forstofu.
Geymsla köld sameiginleg undir útitröppum.
Sameiginleg lóð.
Skipt um glugga í íbúð 2017.
Hús málað sumar 2021.
Skipt um lagnir og rafmagn í eldhúsi og ný tafla fyrir rafmagn í eldhúsi 2023.
Eldhús endurnýjað 2023.
Falleg sjarmerandi eign með karakter vel staðsett í miðbæ Reykjavíkur þar sem öll helsta þjónusta og afþreying er í göngufæri.
Sjón er sögu ríkari.
Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501.
Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv.
Skólavörðustígur, Laugavegur, verslun og afþreying í göngufæri.
Komið er að húsi og gengið upp steyptar tröppur að sérinngangi eignar. Nett pláss er til hliðar við inngang þar sem hægt er að koma fyrir nettu borði og stól.
Forstofa teppalögð, upphengdur skóskápur og fatahengi. Gengið er upp nokkur þrep að rýmum eignar.
Eldhús er nýlega endurnýjað, bjart rými og gólf lagt með gólffjölum og fallegar viðarborðplötur sem gefur rými ákveðin karakter.
Eldhúsinnrétting mött/hvít með efri opnum hillum og neðri skápar og skúffur og fallegum viðarborðplötum.
Innbyggð uppþvottavél, ofn og helluborð. Innbyggður ísskápur ásamt neðri innréttingu með skúffum og viðarborði á vinstri hönd við inngang eldhúss.
Borðstofa bjart rými með gólffjölum, gluggi í borðstofu snýr í norður að nærumhverfi.
Stofa er á vinstri hönd frá forstofu, suður og austur gluggar í stofu vísa að nærumhverfi.
Svefnherbergi er inn af stofu, opinn fataskápur og skúffur. Gluggi í svefnherbergi snýr í suður að nærumhverfi.
Baðherbergi, dúklagt gólf, salerni, handklæðaofn og sturtuklefi. Baðinnrétting með skáp, handlaug og speglaskáp þar fyrir ofan.
Tenging er fyrir þvottavél á baðherbergi.
Risloft er yfir íbúð og er glugg í risi sem snýr í austur. Aðgengi að rislofti er frá fellistiga í forstofu.
Geymsla köld sameiginleg undir útitröppum.
Sameiginleg lóð.
Skipt um glugga í íbúð 2017.
Hús málað sumar 2021.
Skipt um lagnir og rafmagn í eldhúsi og ný tafla fyrir rafmagn í eldhúsi 2023.
Eldhús endurnýjað 2023.
Falleg sjarmerandi eign með karakter vel staðsett í miðbæ Reykjavíkur þar sem öll helsta þjónusta og afþreying er í göngufæri.
Sjón er sögu ríkari.
Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501.
Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. jún. 2024
59.000.000 kr.
69.000.000 kr.
10201 m²
6.764 kr.
30. sep. 2021
43.500.000 kr.
45.500.000 kr.
78.2 m²
581.841 kr.
6. júl. 2017
32.150.000 kr.
39.000.000 kr.
78.2 m²
498.721 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025