Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2024
57,6 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Glæsilegar nýjar íbúðir í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum, innbyggðum eldhústækjum og gólfefnum. Steinn á borðum. Svalir í suður. Íbúðin er tilbúin til afhendingar við kaupsamning.
Bókið skoðun. Sýnum samdægurs. Allar upplýsingar gefa Kári s. 899-8815, kari@eignamidlun.is og Magnús s. 895-1427, magnus@eignamidlun.is
Um er að ræða nánar tiltekið íbúð 001 við Vitastíg 9, 101 Reykjavík. 2ja herbergja íbúð. Samkvæmt Fasteignaskrá HMS er eignin skráð samtals 57,6 fm. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús og stofu í alrými, svefnherbergi og baðherbergi. Verönd í suður út frá svefnherbergi.
*** Sækja söluyfirlit ***
* Frábær staðsetning í miðbæ Reykjavíkur.
* Vitastígur 9 og 9a eru ný samliggjandi hús á þremur hæðum. Hús sem áður stóðu á lóðinni voru rifin og endurbyggð í þeirra stað með nýjum teikningum. Í húsunum eru 5 íbúðir. Stærðir íbúða eru frá 38,3-69,6 fm.
* Aðkoma að íbúðum að Vitastíg 9 er frá Vitastíg í gegnum sameign með stiga. Sérinngangar eru að íbúðum við Vitastíg 9a.
* Útlit bygginga einkennir gamla þorpið í Vitaþorpi í Reykjavík, samþykkt af Minjastofnun og er hluti af götumynd hverfisins.
Frágangur íbúða að innan: Vandaðar innréttingar frá Voke3 í eldhúsi, á baði og í herbergjum (söluaðili er Voke-III á Íslandi ehf). Steinborðplötur. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með tækjum og gólfefnum. Eldhúsraftæki frá AEG, ísskápur og uppþvottavél eru innbyggð. Harðparket á gólfum herbergja og í alrými. Gólf á baðherbergjum eru flísalögð.
Frágangur utanhúss: Vitastíg 9 eru steyptir. Burðarvirki Vitastíg 9a ofan kjallara er úr timbri. Útveggir kjallara verða steyptir. Útveggir Vitastíg 9 verða einangraðir að innanverðu en á milli stoða í timburvirki, Vitastíg 9a. Timburveggir Vitastíg 9a eru klæddir bárujárni. Steyptir útveggir Vitastíg 9 eru filtaðir að utanverðu og silanvarðir. Trégluggar eru í húsinu í samræmi við hönnun húsanna. Þak er tvíhalla kvistalaust timburþak, einangrað og klætt með bárujárni.
Hiti og rafmagn: Hiti er sameiginlegur og reiknast samkvæmt hlutfallstölu en rafmagn er á sérmæli fyrir hverja íbúð. Hitakerfi er með ofnum í íbúðum og heitt neysluvatn er upphitað kalt vatn með hitastýringu.
Skipulagsgjald: Kaupandi greiðir skipulagsgjald (0,3% af endanlegu brunabótamati).
Kári Sighvatsson löggiltur fasteignasali, sími 899-8815, kari@eignamidlun.is
Magnús Þórir Matthíasson löggiltur fasteignasali, sími 895-1427, magnus@eignamidlun.is
Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26. gr. laga nr. 40/2002 um fasteignakaup og 25. gr. laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í.
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Bókið skoðun. Sýnum samdægurs. Allar upplýsingar gefa Kári s. 899-8815, kari@eignamidlun.is og Magnús s. 895-1427, magnus@eignamidlun.is
Um er að ræða nánar tiltekið íbúð 001 við Vitastíg 9, 101 Reykjavík. 2ja herbergja íbúð. Samkvæmt Fasteignaskrá HMS er eignin skráð samtals 57,6 fm. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús og stofu í alrými, svefnherbergi og baðherbergi. Verönd í suður út frá svefnherbergi.
*** Sækja söluyfirlit ***
* Frábær staðsetning í miðbæ Reykjavíkur.
* Vitastígur 9 og 9a eru ný samliggjandi hús á þremur hæðum. Hús sem áður stóðu á lóðinni voru rifin og endurbyggð í þeirra stað með nýjum teikningum. Í húsunum eru 5 íbúðir. Stærðir íbúða eru frá 38,3-69,6 fm.
* Aðkoma að íbúðum að Vitastíg 9 er frá Vitastíg í gegnum sameign með stiga. Sérinngangar eru að íbúðum við Vitastíg 9a.
* Útlit bygginga einkennir gamla þorpið í Vitaþorpi í Reykjavík, samþykkt af Minjastofnun og er hluti af götumynd hverfisins.
Frágangur íbúða að innan: Vandaðar innréttingar frá Voke3 í eldhúsi, á baði og í herbergjum (söluaðili er Voke-III á Íslandi ehf). Steinborðplötur. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með tækjum og gólfefnum. Eldhúsraftæki frá AEG, ísskápur og uppþvottavél eru innbyggð. Harðparket á gólfum herbergja og í alrými. Gólf á baðherbergjum eru flísalögð.
Frágangur utanhúss: Vitastíg 9 eru steyptir. Burðarvirki Vitastíg 9a ofan kjallara er úr timbri. Útveggir kjallara verða steyptir. Útveggir Vitastíg 9 verða einangraðir að innanverðu en á milli stoða í timburvirki, Vitastíg 9a. Timburveggir Vitastíg 9a eru klæddir bárujárni. Steyptir útveggir Vitastíg 9 eru filtaðir að utanverðu og silanvarðir. Trégluggar eru í húsinu í samræmi við hönnun húsanna. Þak er tvíhalla kvistalaust timburþak, einangrað og klætt með bárujárni.
Hiti og rafmagn: Hiti er sameiginlegur og reiknast samkvæmt hlutfallstölu en rafmagn er á sérmæli fyrir hverja íbúð. Hitakerfi er með ofnum í íbúðum og heitt neysluvatn er upphitað kalt vatn með hitastýringu.
Skipulagsgjald: Kaupandi greiðir skipulagsgjald (0,3% af endanlegu brunabótamati).
Kári Sighvatsson löggiltur fasteignasali, sími 899-8815, kari@eignamidlun.is
Magnús Þórir Matthíasson löggiltur fasteignasali, sími 895-1427, magnus@eignamidlun.is
Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26. gr. laga nr. 40/2002 um fasteignakaup og 25. gr. laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í.
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. des. 2022
38.500.000 kr.
197.101.000 kr.
297.1 m²
663.416 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025