Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Vista
raðhús

Krókabyggð 4

270 Mosfellsbær

103.900.000 kr.

962.037 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2083903

Fasteignamat

82.050.000 kr.

Brunabótamat

58.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1989
svg
108 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163 netfang: bjarni@remax.is) kynna vel skipulagt og mikið endurnýjað endaraðhús við Krókabyggð 4 í Mosfellsbæ. Fjögurra herbergja hús með rishæð. Góður aflokaður bakgarður með útieldhúsi, heitum potti og geymsluskúr. Mikið endurnýjað hús bæði að innan sem utan. Eignarlóð.

**Seljendur leita að þriggja herbergja íbúð með sérinngangi og palli**


Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, hjónaherbergi, herbergi, þvottahús, baðherbergi auk svefnherbergis og geymslna undir súð á rishæð.

Nánari lýsing eignarinnar:

Forstofa: Flísar á gólfi, fataskápur.
Alrými: Samliggjandi eldhús og stofa, aukin lofthæð, útgengt út á rúmgóða verönd, pallar og gras.
Eldhús: Efri og neðri skápar, eyja, háfur.
Stofa: Rúmgóð og björt, stórir gluggar, útgengt út á verönd og pall, rennihurð sem opnar hálfan vegginn út á pallinn og sveitahurð, þrefalt gler.
Hjónaherbergi: Bjart, mikið skápapláss, parket á gólfi.
Barnaherbergin: Tvö, eitt á jarðhæð og eitt í risi, fataskápar, parket á gólfum. 
Baðherbergi: Flísalagt, hvítur vaskur og innrétting, spegill með ljósi, upphengt wc, handklæðaofn, opin sturta.
Þvottahús: Flísar á gólfum, góð innrétting, þvottavél og þurrkari í vinnuhæð.
Garður: Góður og sólríkur afgirtur garður, gott pallapláss, útieldhús, heitur pottur, geymsluskúr. 
Bílaplan: Mjög rúmgott, hellulagt, pláss fyrir þrjá bíla ,hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl.

Búið er að endurnýja eignina að innan sem utan síðustu ár. Þakrennur, þakkantur, gluggar í stofu, hurðir, innréttingar, fataskápar, gólfefni, pallar, útiaðstaða og plan.
 
Vel skipulagt endaraðhús með mikilli lofthæð og rúmgóðri lóð, mjög stutt í leikskóla og skóla, skólarúta stoppar rétt hjá húsinu. Lágreist byggð í næsta nágrenni við fallega náttúru, skóg og frábærar gönguleiðir. Einn skemmtilegasti golfvöllur landsins, Hlíðavöllur er í seilingarfjarlægð.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662-6163

Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. 1.Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá 69.900kr
 

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. feb. 2021
52.300.000 kr.
62.900.000 kr.
108 m²
582.407 kr.
9. júl. 2010
25.450.000 kr.
26.700.000 kr.
108 m²
247.222 kr.
26. feb. 2008
27.280.000 kr.
29.000.000 kr.
108 m²
268.519 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone