Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Björn Davíðsson
Vista
einbýlishús

Espilundur 3

600 Akureyri

99.900.000 kr.

589.728 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2146103

Fasteignamat

88.200.000 kr.

Brunabótamat

89.050.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1968
svg
169,4 m²
svg
6 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

** Eignin er seld með fyrirvara **

Espilundur 3 - Vel skipulagt og bjart 6 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr á Brekkunni - Stærð 169,4 m².
Mjög vel staðsett eign, stutt er í leik- og grunnskóla sem og íþróttasvæði KA.

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:

Forstofa, eldhús, stofa, skáli, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, búr/geymsla og bílskúr.

Forstofa er með flísum á gólfi og opnu fatahengi. 
Eldhús er opið og bjart, þar er ljós innrétting með eyju með stein á borðum. Gashelluborð er í eyju, ofn í vinnuhæð og pláss í innréttingu fyrir tvöfaldan ísskáp. Góður borðkrókur er í eldhúsi. Flísar á gólfi
Stofa er einkar rúmgóð og með gluggum til austurs og vesturs, parket er á gólfi. Úr stofu er gengið út á stóra og skjólgóða timburverönd er snýr til suðurs.
Skáli er í opnu rými með eldhúsi, þar er sjónvarsphorn í dag og flísar á gólfi. Áður var þar svefnherbergi og væri lítið mál að setja upp herbergi þar. 
Svefnherbergin eru þrjú talsins og eru þau öll á svefnherbergisgangi, tvö eru með fataskáp og eru þau öll með parketi á gólfi.
Baðherbergi er með góðri innréttingu, upphengdu wc, baðkari með sturtutækjum og glervæng og handklæðaofni. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi. Flísar á gólfi og veggjum. 
Þvottahús er innaf eldhúsi og er þar lítið búr/geymsla, innrétting fyrir þvottavél og snúrur til að hengja upp. 
Bílskúr er í dag nýttur sem svefnherbergi með góðum fataskáp og parketi á gólfi og rúmgóð geymsla með hillum. 

Annað:
- Geymsluskúr á lóð fylgir.
- Hellulagt bílaplan með hitalögnum.
- Markísa á palli fylgir með við sölu.

Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. mar. 2007
25.730.000 kr.
33.700.000 kr.
169.4 m²
198.937 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone