Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Vista
fjölbýlishús

Flétturimi 33

112 Reykjavík

84.900.000 kr.

607.731 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2039855

Fasteignamat

72.650.000 kr.

Brunabótamat

52.050.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1993
svg
139,7 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
svg
Bílastæði

Lýsing

RE/MAX og Katrín Eliza Bernhöft löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: FLÉTTURIMA 33, 112 Reykjavík. 
Falleg og vel skipulögð 4-5 herbergja íbúð á þriðju hæð ásamt stæði í opnu bílskýli. Eign með stóru og björtu alrými með útsýni útá sjóinn. Samliggjandi stofa og borðstofa með aukinni lofthæð. Þaðan er útgengt á svalir. Rúmgott eldhús með góðu vinnuplássi. Þrjú svefnherbergi, baðherbergi með sturtu, milliloft sem hefur nýst sem leik- eða vinnuherbergi. Þvottaaðstaða í sameignarrými á sömu hæð.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 114,7 fm. Íbúðin er skráð 108,2 fm, geymsla í kjallara 6,5 fm og svo er óskráð milliloft 25 fm. Eignin hefur fastanúmerið 203-9855 og selst ásamt öllu því sem eigninni fylgir og fylgja ber, þar með talið tilheyrandi lóðaréttindum.

Stutt í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla, heilsugæslu, matvöruverslanir, líkamsrækt, bókasafn, almenningssamgöngur o.fl.

KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

FÁÐU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
 
Nánari lýsing:
Forstofa:
 með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi 1: með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi 2: með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi 3: með fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi: með sturtu, innréttingu og flísum á gólfi.
Eldhús: með miklu skápaplássi, uppþvottavél og flísum á gólfi.
Stofa / borðstofa: samliggjandi með parketi á gólfi og útgengi á svalir með miklu útsýni.
Milliloft: tvö rými sem eru ekki inní fermetratölu íbúðarinnar. Hafa verið notuð sem vinnurými.
Þvottahús: í sameignarrými á hæðinni.
Sameign: Hjóla- og vagnageymsla ásamt sér geymslu í kjallara. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
* Katrín Eliza Bernhöft löggiltur fasteignasali s: 699-6617eða á katrin@remax.is

 
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
 

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. mar. 2018
37.600.000 kr.
44.900.000 kr.
114.7 m²
391.456 kr.
12. jún. 2007
20.685.000 kr.
29.100.000 kr.
134.5 m²
216.357 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone