Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Vista
fjölbýlishús

Þórsgata 17

101 Reykjavík

59.900.000 kr.

800.802 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2006073

Fasteignamat

56.400.000 kr.

Brunabótamat

31.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1928
svg
74,8 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Þórsgata 17, 101 Reykjavík, glæsileg 2ja herbergja íbúð í Þingholtunum í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er einstaklega glæsileg, með aukinni lofthæð og stórum fallegum gluggum. Eignin er skráð hjá FMR 74,8 fm. Sérinngangur inn í íbúðina.


Skipulag telur: forstofu, hol, eldhús, borðstofu, stofu, svefnherbergi ásamt fataherbergi, baðherbergi og þvottahús sem er í sameign á hæðinni. Íbúðinni fylgir geymsla í kjallara. Einstök staðsetning í hjarta miðborgar, en samt á nokkuð rólegum stað. Hallgrímskirkja í nokkra metra fjarlægð.

Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is

Nánari lýsing eignar:
Forstofa með rúmgóðum fataskápum.
Hol sem leiðir þig í allar vistaverur íbúðar.
Eldhús er opið við stofu og borðstofu sem mynda alrými eignarinnar, eldhús er innréttað með hvítri/svartri innréttingu.
Stofan er opin við borðstofu og eldhús, rúmgóð og björt stofa.
Hjónaherbergi er inn af stofu.
Baðherbergið er mjög fallegt, flísalagt og með góðri snyrtiaðstöðu. Á baði er sturta og góð innrétting undir handlaug með spegli fyrir ofan.
Geymsla er í sameign sem og sameiginleg þvottaaðstaða.
Húsið: er þriggja hæða steinsteypt hús og kjallari ásamt rishæð. Þórsgata 17 hýsir 5 íbúðir. Öll gólf eru steinsteypt. 
Íbúðin: er á 1. hæð gengið inn frá Baldursgötu.

Um er að ræða mjög fallega og sjarmerandi íbúð á 1.hæð, með sérinngangi í Þingholtum í miðbæ Reykjavíkur. Einstök staðsetning.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. apr. 2023
50.550.000 kr.
31.200.000 kr.
74.8 m²
417.112 kr.
28. mar. 2022
40.200.000 kr.
52.000.000 kr.
74.8 m²
695.187 kr.
26. jún. 2017
30.300.000 kr.
37.000.000 kr.
74.8 m²
494.652 kr.
24. sep. 2015
23.300.000 kr.
28.690.000 kr.
74.8 m²
383.556 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone